Skólanefnd Tónlistarskóla Eyjafjarðar

229. fundur 02. júní 2016 kl. 09:20 - 09:20 Eldri-fundur

229. fundur skólanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 25. maí 2016 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:
Sigmundur Guðmundsson formaður, Beate Stormo aðalmaður, Þór Hauksson Reykdal aðalmaður, Lilja Sverrisdóttir aðalmaður, Hans Rúnar Snorrason áheyrnarfulltrúi, Rósfríður Fjóla Þorvaldsdóttir áheyrnarfulltrúi, Hrund Hlöðversdóttir embættismaður, Hugrún Sigmundsdóttir embættismaður, Valur Ásmundsson áheyrnarfulltrúi, Susanne Lintermann áheyrnarfulltrúi og Ólafur Rúnar Ólafsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Þór Hauksson Reykdal Ritari.

Dagskrá:

1. 1511005 - Ytra mat á starfi Hrafnagilsskóla 2016
Lagt fram til kynningar. Skólanefnd lýsir mikilli ánægju með niðurstöðuna á ytra mati Hrafnagilsskóla og óskar skólastjórnendum og starfsfólki til hamingju með þennan góða árangur.

2. 1604031 - Ósk um að börn verði tekin inn á Krummakot við 12 mánaða aldur
Skólanefnd óskar eftir því að sveitarstjóri, í samráði við leikskólastjóra, afli upplýsinga og gagna um fýsileika þess að börn verði tekin inn á Krummakot við 12 mánaða aldur, fyrir næsta fund skólanefndar.

3. 1605014 - Krummakot foreldrakönnun 2016
Lagt fram til kynningar.

4. 1605013 - Leyfisveitingar nemenda - verklagsreglur
Lagt fram til kynningar.

5. 1605012 - Niðurstöður skólapúlsins - nemendakönnun skólaárið 2015 - 2016
Lagt fram til kynningar.

6. 1604013 - Starfsmannamál grunnskóla
Lagt fram til kynningar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:40

Getum við bætt efni síðunnar?