Skólanefnd

199. fundur 04. júní 2012 kl. 13:35 - 13:35 Eldri-fundur

199. fundur skólanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 1, Skólatröð 9, þriðjudaginn 17. apríl 2012 og hófst hann kl. 12:15.
Fundinn sátu:
Sigríður Bjarnadóttir formaður, Sigurður Friðleifsson aðalmaður, Hólmgeir Karlsson aðalmaður, Valgerður Jónsdóttir aðalmaður, Sigmundur Guðmundsson aðalmaður, Jónas Vigfússon sveitarstjóri, Karl Frímannsson embættismaður og Hans Rúnar Snorrason áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði:  Valgerður Jónsdóttir, ritari.

 

Dagskrá:

1.  1204008 - Matseld fyrir Hrafnagilsskóla - útboð
 Skólanefnd fór yfir drög að útboðslýsingu vegna skólamötuneytis. 
Skólanefnd samþykkir fyrirliggjandi drög, með þeim athugasemdum sem fram komu á fundinum.
   
2.  1103014 - Skólaakstur
 Skólanefnd fór yfir drög að útboðslýsingu vegna skólaaksturs. 
Skólanefnd samþykkir fyrirliggjandi drög, með þeim athugasemdum sem fram komu á fundinum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:20

Getum við bætt efni síðunnar?