201. fundur skólanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn Búgarði, óseyri 2, Akureyri, mánudaginn 11. júní
2012 og hófst hann kl. 12:00.
Fundinn sátu:
Sigríður Bjarnadóttir formaður, Sigurður Friðleifsson aðalmaður, Hólmgeir Karlsson aðalmaður, Valgerður Jónsdóttir
aðalmaður, Sigmundur Guðmundsson aðalmaður, Jónas Vigfússon sveitarstjóri, Karl Frímannsson embættismaður, Hans Rúnar Snorrason
áheyrnarfulltrúi, Inga Bára Ragnarsdóttir áheyrnarfulltrúi og Kolbrún Elfarsdóttir áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Valgerður Jónsdóttir, .
Dagskrá:
1. 1205017 - Staða skólastjóra Hrafnagilsskóla
8 umsóknir bárust um stöðu skólastjóra. Capacent Gallup hefur séð um umsóknarferlið og metið umsóknir.
Skólanefnd er sammála um að mæla með ráðningu Hrundar Hlöðversdóttur í stöðu skólastjóra
Hrafnagilsskóla.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:35