Skólanefnd

227. fundur 10. mars 2016 kl. 09:03 - 09:03 Eldri-fundur

227. fundur skólanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 9. mars 2016 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:
Sigmundur Guðmundsson formaður, Hólmgeir Karlsson aðalmaður, Beate Stormo aðalmaður, Þór Hauksson Reykdal aðalmaður, Lilja Sverrisdóttir aðalmaður, Jóhann Ólafur Halldórsson varamaður, Hans Rúnar Snorrason áheyrnarfulltrúi, Rósfríður Fjóla Þorvaldsdóttir áheyrnarfulltrúi, Hrund Hlöðversdóttir embættismaður, Hugrún Sigmundsdóttir embættismaður, Valur Ásmundsson áheyrnarfulltrúi og Susanne Lintermann áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Þór Hauksson Reykdal Ritari.

Dagskrá:

1. 1602001 - Dvalartími í leikskóla
Skólanefnd fellst á að vinnureglur vegna sölutíma í leikskólanum Krummakoti verði endurskoðaðar. Skólanefnd leggur fyrir skólastjórnendur að koma með tillögur að breytingum fyrir næsta skólanefndarfund.

2. 1601021 - Ósk um mennta- og menningarmálaráðuneytis um útskýringu á faglegri ábyrgð skólastjóra Hrafnagilsskóla gagnvart leikskólanum.
Lagt fram til kynningar.

3. 1603007 - Skóladagatal Hrafnagilsskóla 2016-2017
Skólanefnd samþykkir drög að skóladagatali Hrafnagilsskóla 2016-2017.

4. 1510003 - Skólanámskrá Krummakots 2015-2016
Lagt fram til kynningar.

5. 1603008 - Skóladagatla Krummakots 2016-2017
Lagt fram til kynningar.

6. 1510004 - Innra mat Hrafnagilsskóla 2015-2016
Lagt fram til kynningar.

7. 1603009 - Umbótaáætlun Krummakots 2015-2016
Lagt fram til kynningar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:21

Getum við bætt efni síðunnar?