Skólanefnd

228. fundur 14. apríl 2016 kl. 12:12 - 12:12 Eldri-fundur

228. fundur skólanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 13. apríl 2016 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:
Sigmundur Guðmundsson formaður, Hólmgeir Karlsson aðalmaður, Þór Hauksson Reykdal aðalmaður, Lilja Sverrisdóttir aðalmaður, Hans Rúnar Snorrason áheyrnarfulltrúi, Rósfríður Fjóla Þorvaldsdóttir áheyrnarfulltrúi, Hrund Hlöðversdóttir embættismaður, Hugrún Sigmundsdóttir embættismaður, Stefán Árnason embættismaður, Valur Ásmundsson áheyrnarfulltrúi og Linda Margrét Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Þór Hauksson Reykdal Ritari.

Dagskrá:
1. 1604009 - Niðurstaða starfsmannakönnunar á Krummakoti
Lagt fram til kynningar.

2. 1604013 - Starfsmannamál grunnskóla
Lagt fram til kynningar.

3. 1604012 - Verklagsreglur vegna sölutíma
Skólanefnd samþykkir tillögu skólastjórnanda um breytingu verklagsreglna vegna sölutíma á Krummakoti.

4. 1604010 - Skólanámsskrá Krummakots
Til kynningar.

5. 1603008 - Skóladagatal Krummakots 2016-2017
Skólanefnd staðfestir Skóladagatal Krummakots 216-2017.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:44

Getum við bætt efni síðunnar?