235. fundur skólanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 26. apríl 2017 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Sigmundur Guðmundsson, formaður, Hólmgeir Karlsson, aðalmaður, Beate Stormo, aðalmaður, Lilja Sverrisdóttir, aðalmaður, Hrund Hlöðversdóttir, embættismaður, Hugrún Sigmundsdóttir, embættismaður, Helen Ármannsdóttir, embættismaður og Sunna Axelsdóttir, varamaður.
Fundargerð ritaði: Sigmundur Guðmundsson formaður.
Dagskrá:
1. Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 - 1609004
Gestir
Anna Guðmundsdóttir Formaður Skipulagsnefndar
Ómar Ívarsson Skipulagsfræðingur
Ómar Ívarsson skipulagsfulltrúi kynnti Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar sem er í endurskoðun. Óskað var eftir áliti skólanefndar á skipulagsmálum sem varða leik- og grunnskóla og mun skólanefnd taka það fyrir á næsta fundi.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00