Skólanefnd

152. fundur 11. desember 2006 kl. 22:00 - 22:00 Eldri-fundur

152. fundur skólanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í Hólsgerði sunnudagskvöldið 24. september kl. 20:30.

á fundinn mættu Sigurður Eiríksson, Auðbjörg Geirsdóttir, Guðrún Harðardóttir, Ingibjörg ösp Stefánsdóttir og Sigríður Bjarnadóttir.


Ræddir voru starfshættir nefndarinnar og hvað nefndarfólk vill einkum leggja áherslu á í nefndarstarfinu.Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 23:15

Getum við bætt efni síðunnar?