Skólanefnd

266. fundur 30. maí 2023 kl. 12:00 - 13:15 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Anna Guðmundsdóttir
  • Bjarki Ármann Oddsson
  • Hafdís Inga Haraldsdóttir
  • Sóley Kjerúlf Svansdóttir
  • Guðmundur Sigurbjörn Óskarsson
Starfsmenn
  • Hrund Hlöðversdóttir skólastjóri
  • Erna Káradóttir skólastjóri
  • Inga Vala Gísladóttir áheyrnarfulltrúi
  • Dagmar Þóra Sævarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Bjarki Oddsson ritari
Dagskrá:
 
1. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017
Lagt fram til kynningar.
 
2. Leikskólinn Krummakot - Fjölgun barna - 2304009
Lagt fram til kynningar.
 
3. Mat á skólastarfi, nemenda og starfsmannakönnun Skólapúlsins 2023 - 2305027
Lagt fram til kynningar.
 
Nemendakönnun gefur til kynna að nemendum líði marktækt betur í skólunum, en í flestum öðrum skólum og að skólastarf sé almennt á pari við skólastarf í skólum af svipaðri stærð. Athygli vekur þó ánægju af lestri og náttúrufræði er marktækt meiri en almennt gerist.
 
Starfsmannakönnun sýnir að starfsandi er ámóta góður og almennt gerist en vísbendingar eru um að vel þurfi að hlúa að starfsmannahópnum.
 
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:15
Getum við bætt efni síðunnar?