Skólanefnd

162. fundur 16. ágúst 2007 kl. 09:24 - 09:24 Eldri-fundur
162. fundur í skólanefnd Eyjafjarðarsveitar var haldinn miðvikudaginn 15. ágúst 2007 að Syðra-Laugalandi.

Fundurinn hófst klukkan 20:45.

Mættir:

Skólanefnd:
Auðbjörg Geirsdóttir
Guðrún Harðardóttir
Ingibjörg ösp Stefánsdóttir
Sigríður Bjarnadóttir og
Sigurður Eiríksson

áheyrnarfulltrúar:
Anita Jónsdóttir
Karl Frímannsson og
Steinunn ólafsdóttir

Dagskrá fundarins var eftirfarandi:

1. Starfsmannamál Hrafnagilsskóla.
Mannað hefur verið í allar stöður nema hluta skólavistunar.
Iðjuþjálfi var ráðinn vegna fatlaðs nemanda á yngsta stigi.

2. Umræða um breytingar á grunnskólalögum.
Karl fór yfir breytingar á grunnskólalögum sem tóku gildi 1.janúar 2007.

3. Ný aðalnámsskrá grunnskóla.
Tók gildi 1.ágúst 2007.
Skólar hafa þriggja ára aðlögunartíma.

4. Umræða um mótun skólastefnu
Miðað við að koma með hugmyndir um vinnuferli fyrir næsta fund.

5. önnur mál er varða Hrafnagilsskóla.
óbókuð umræða.


Fundi slitið kl. 23.00
Fundargerð ritaði Guðrún Harðardóttir.
Getum við bætt efni síðunnar?