Fundargerð 171. fundar Skólanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar 26. febrúar 2008 kl.
20:00
Mætt voru: Sigríður Bjarnadóttir, formaður, Arnar árnason, Guðrún Harðardóttir, Inga Harðardóttir,
Ingibjörg ösp Stefánsdóttir, Jóhann ólafur Halldórsson, Harpa Gunnlaugsdóttir, Anna Gunnbjörnsdóttir.
1. 0709008 – Sjálfsmatsaðferðir grunnskóla – Hrafnagilsskóli
Skýrslan gefur ekki tilefni til ályktunar.
2. 08020408 – Hrafnagilsskóli - fjárhagsrammi
Ekkert liggur fyrir um frávik frá áætlun.
3. 08025049 – Verklagsreglur skólanefndar
Umræður um fyrirliggjandi drög, tvær lítilsháttar breytingar á orðalagi annars samþykkt. Fyrir liggur að gera þarf breytingar
á erindisbréfi til samræmis við ný grunnskólalög.
4. 0802050 – Skýrsla skólanefndar 2007
Löggð fram til kynningar.
5. 0802051- Mótun sameiginlegrar framtíðarsýnar
Kynning vinnu við mótun sameiginlegrar framtíðarsýnar í grunnskólum landsins.
6. 0710008 – Vinnuhópur um nýtingu fasteigna
Arnar árnason kynnti skil vinnuhóps á skýrslu um nýtingu fasteigna sveitarfélagsins.
Skólanefnd fagnar því að nú liggur fyrir framkvæmdaráætlun vegna verkefnisins og að áætluð lok þeirra verkefna sem
þar koma fram séu í maí.
7. 0802052 – Krummakot – Fjárhagsrammi
Ekkert liggur fyrir um frávik frá áætlunum.
Fundargerð ritaði Ingibjörg ösp Stefánsdóttir