Sveitarstjórn

396. fundur 12. janúar 2011 kl. 09:38 - 09:38 Eldri-fundur

396 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 11. janúar 2011 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Karel Rafnsson, Bryndís þórhallsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason.


Dagskrá:

1.  1005015 - Hestamannafélagið Funi óskar eftir viðræðum um breytingar á samningi um Melgerðismela
Samþykkt með 5 atkvæðum að Jónas Vigfússon sé vanhæfur til að sitja fundinn og taka þátt i umræðum um þennan dagskrárlið vegna fyrri aðkomu að málinu.  E.G.  sat hjá.  Jónas gerði grein fyrir máli sínu og vék af fundi.
Fyrir fundinum lá erindi frá Hestmannafélaginu Funa dags. 18. maí 2010,  þar sem óskað er eftir viðræðum um breytingu á samningi um Melgerðismela.  Einnig lágu fyrir drög að samningi milli Eyjafjarðarsveitar og Hestamannafélagsins Funa um lán kr. 7,6 millj.  til kaupa á hlut Hestamannafélagsins Léttis í Melgerðismelum sf.  
Afgreiðslu er frestað.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   16:00

Getum við bætt efni síðunnar?