Sveitarstjórn

398. fundur 10. febrúar 2011 kl. 09:07 - 09:07 Eldri-fundur

398 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 8. febrúar 2011 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Karel Rafnsson, Bryndís þórhallsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.  1101005F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 2
 Fundargerð 2. fundar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 1.1. 1010023 - Stefnumótun fyrir landbúnaðar- og atvinnumálanefnd
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
2.  1101006F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 191
 Fundargerð 191.  fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 2.1. 0905003 - Starfsmannamál grunn- og leikskóla
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.2. 0803049 - Hönnun skólalóðar.
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.3. 1101007 - Skólanámsskrá grunnskóladeildar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.4. 1101010 - Vinnureglur vegna skólaksturs
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
3.  1101007F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 140
 Fundargerð 140.  fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 3.1. 1101009 - Umsókn um styrk vegna keppnisferða í júdó 2011
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 3.2. 1101008 - ósk um áframhaldandi sundleikfimi
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
4.  1101008F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 105
 Fundargerð 105.  fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 4.1. 1007009 - Heildar stefnumörkun um sorphirðu og flokkun í sveitarfélaginu
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.2. 0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
5.  1101009F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 154
 Fundargerð 154.  fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 5.1. 1010011 - Höskuldsstaðir stækkun á íbúðarhúsareit á aðalskipulagi
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 5.2. 1102001 - Merking frístundahúsa og eyðibýla
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 5.3. 1101011 - Stígur milli Reykárhverfis og Akureyrar
  Sveitarstjórn felur skipulagsnefnd og sveitarstjóra að eiga fund með fulltrúum frá Vegagerðinni og Akureyrarbæ þar sem þessi mál verða rædd. 
 
 5.4. 1009016 - Setning reglna um umferð hesta- og hjólamanna
  Skipulagsnefnd frestaði málinu.
 
   
6.  0712001 - Legatsjóður Jóns Sigurðssonar, Kristnes - Land og lóðir
 Sveitarstjóra og Karel Rafnssyni falið að taka upp viðræður við Legatsjóð. 
   
7.  1102007 - Framkvæmdaráð - fundargerðir 2011
 Fundargerðirnar eru samþykktar.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   16:30

Getum við bætt efni síðunnar?