Sveitarstjórn

401. fundur 14. apríl 2011 kl. 11:42 - 11:42 Eldri-fundur

401 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 12. apríl 2011 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Karel Rafnsson, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Ingibjörg ólöf Isaksen, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, Skrifstofustjóri.

Oddviti leitaði afbrigða til að taka á dagskrá 159. fundargerð skipulagsnefndar. Var það samþykkt og verður hún 6. liður dagskrár.

Dagskrá:

1.  1103008F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 142
 Fundargerð 142.  fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 1.1. 1103025 - þing ungmennaráða 16. apríl 2011
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 1.2. 1103024 - Fjölskyldudagur 2011
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 1.3. 1103023 - Styrkir vegna æfinga á Akureyri
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.4. 1102008 - íþróttaskóli fyrir litlu börnin
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 1.5. 1102015 - ósk um umsóknir fyrir 1. Landsmót UMFí 50+ helgina 24.-26. júní 2011
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.6. 1102012 - Umsókn um styrk vegna keppnisferðar til Gautaborgar sumarið 2011
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
   
2.  1103009F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 157
 Fundargerð 157.  fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 2.1. 1101011 - Stígur milli Reykárhverfis og Akureyrar
  það kom fram að gerð göngustígs milli Akureyrar og Reykárhverfis myndi kosta um 120 millj.   Sveitarstjórn  óskar eftir því við  skipulagsnefnd að hún  kanni hvaða leiðir eru eru færar til að koma þessu í framkvæmd.  
 
 2.2. 0902014 - Endurnýjun byggðalínu - Blöndulína 3
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.3. 1009016 - Setning reglna um umferð hesta- og hjólamanna
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
3.  1104001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 158
 Fundargerð 158.  fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 3.1. 1008014 - Arnarholt - Deiliskipulag frístundabyggðar
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 3.2. 1104004 - Komma - umsókn um byggingarreit fyrir kaplaskjól
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 3.3. 1104005 - Merkigil - umsókn um byggingarreit fyrir vélageymslu
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 3.4. 1103007 - Umsókn um rekstrarleyfi skv. gististaðaflokki II
  Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við að veitt verði  rekstrarleyfi samkv. gististaðaflokki II  fyrir sumarhús í landi þverár.
 
 3.5. 1010011 - Höskuldsstaðir breyting á íbúðasvæði íS15
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 3.6. 1006018 - Breyting á aðalskipulagi. Syðri-Varðgjá, umsókn um að skilgreining landsspildu verði breytt úr íbúðarhúsabyggð í verslunar og þjónustusvæði
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 3.7. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 3.8. 1103006 - óskað eftir því að íbúðasvæði í landi Eyrarlands verði nefnt ósland
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
4.  1104002F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 143
 Fundargerð 143.  fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 4.1. 1104003 - Styrkumsókn vegna heimsmeistaramóts kvenna í íshokkí
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.2. 1104002 - Styrkumsókn fyrir heimsmeistaramót kvenna í íshokkí 2011
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.3. 1104001 - Styrkumsókn vegna heimsmeistaramóts kvenna í íshokkí 2011
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.4. 1103025 - þing ungmennaráða 16. apríl 2011
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.5. 1104006 - Kvennahlaup íSí 2011
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
5.  1102007 - Framkvæmdaráð - fundargerðir 2011
 Fundargerðirnar eru samþykktar.
   
6.  1104004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 159
 Fundargerð 159.  fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 6.1. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
  Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar.
 
   
7.  1103021 - 133. fundur Heilbrigðisnefndar
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
8.  1103029 - 785. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
9.  1103026 - Leiðbeiningarskilti
 Erindi frá Holtselsbúinu ehf. um að sveitarfélagið láti setja upp leiðbeiningarskilti við gatnamót Eyjafjarðarbrautar vestri og  Finnastaðavegar er vísi á ísbarinn og kaffihúsið Holtsseli.    Erindinu er vísað til umsagnar hjá landbúnaðar og atvinnumálanefnd.
   
10.  1103022 - Uppbygging búnaðarsögusafns að Saurbæ
 ályktun frá framhaldsaðalfundi Hollvinafélags Búnaðarsögusafns Eyjafjarðar sem haldin var 7. mars 2011.  í ályktunni er því m.a. beint til sveitarstjórnar að auka þrýsting á mennta- og menningarmálaráðuneytið um að taka til afgreiðslu án tafar margra ára gamla beiðni sveitarstjórnar um að fá til eignar öll bæjarhúsin í Saurbæ.  Einnig er skorað á sveitarstjórn að leggja nokkurt fé í að bæta umhverfi Saurbæjarhúsanna og ásýnd þeirra um leið og jákvætt svar fæst frá ráðuneytinu.   það kom fram hjá sveitarstjóra að hann hefur haft samband við ráðuneytið og ítrekað beiðni sveitarfélagsins um að fá Saurbæjarhúsin afhent.  
   
11.  1104007 - Endurnýjun og lækkun á þjónustusamningi dags. 4.04.11
 Fyrirliggjandi samningur um rekstur Minjasafnsins er samþykkur.   
   
12.  1103016 - þriggja ára áætlun 2012-2014. Síðari umræða
 Fyrir fundinum lá minnisblað frá sveitarstjóra varðandi  fjárfestingar- og rekstrarverkefni.  í minnisblaðinu er getið um nokkur af þeim fjárfestingaverkefnum sem taka þarf afstöðu til þegar framkvæmdafé áranna 2012 – 2014 er skipt.   Sveitarstjórn vísar  minnisblaðinu til  umfjöllunar þegar skipt er framkvæmdafé hvers árs árin 2012 til 2014.
Sveitarstjórn samþykkir að í  fjárhagsáætlun fyrir árin 2012 til 2014 verði gert  ráð fyrir kr. 35 millj. á ári til fjárfestinga.  Sveitarstjórn lýsir yfir áhuga  sýnum á að fara í stærri fjárfestingar,   en vegna þeirra óvissu sem en er í rekstarumhverfi sveitarfélaga er ákvörðun um það frestað til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir 2013-2015. 
   
13.  1003011 - Breyting á samþykkt um gatnagerðargjald.
  Fyrir lá minnisblað frá sveitarstjóra þar sem farið er yfir mögulegar leiðir til að veita afslátt af gatnagerðargjaldi eða bjóða út ákveðnar lóðir við Bakkatröð.  Sveitarstjórn samþykkir að fresta afgreiðslu til næsta fundar.
   


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   16:25

Getum við bætt efni síðunnar?