Sveitarstjórn

404. fundur 15. júní 2011 kl. 09:17 - 09:17 Eldri-fundur

404 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 14. júní 2011 og hófst hann kl. 15:20.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Karel Rafnsson, Bryndís þórhallsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, Skrifstofustjóri.

Oddviti leitaði afbrigða til að taka á dagskrá styrkbeiðni frá U.M.F Samherjum vegna sparkvallar. Samþykkt og verður 12. liður dagskrár.



Dagskrá:

1.  1105006F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 193
 Fundargerð 193. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 1.1. 0711005 - Mötuneyti - Samningur um rekstur
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 1.2. 1103014 - Skólaakstur
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 1.3. 1103013 - Námskeið fyrir skólanefndir
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.4. 1103009 - Skólavogin
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.5. 1105016 - Skóladagatal skólaárið 2011-2012 beggja skólastiga
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.6. 0905003 - Starfsmannamál Hrafnagilsskóla
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.  Kostnaðarauka er vísað til endurskoðunar á fjárhagsáætlun ársins 2011.
 
 1.7. 1105017 - ávaxta- og grænmetisstundir
  Sveitarstjórn samþykkir tillögu skólanefndar um að boðið verði upp á ávaxtahressingu í grunnskóla og leikskóla. í fundargerð skólanefndar kemur fram að  kostnaður er áætlaður kr. 100.000.- á mánuði eða kr. 400.000.- til áramóta.  Kostnaðarauka er vísað til endurskoðunar á fjárhagsáætlun ársins 2011.
 
 1.8. 1105018 - Fjölgun kennslustunda á unglingastigi
  Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu skólanefndar.  Kostnaðarauki er kr. 2,3 millj. á ári.  Kostnaður á árinu 2011 er kr. 1,0 millj.  Kostnaðarauka er vísað til endurskoðunar á fjárhagsáætlun ársins 2011.
 
   
2.  1105008F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 3
 Fundargerð 3. fundar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 2.1. 1105020 - Metan úr héraði
  Sveitarstjórn fagnar öllum hugmyndum um umhverfisvæna orkunýtingu.
 
 2.2. 1103026 - Leiðbeiningarskilti
  Tillaga nefndarinnar er samþykkt.
 
 2.3. 1103020 - Gæsaveiðar eða gæsaslátrun
  Sveitarstjórn fagnar þörfum ábendingum Emilíu og  beinir þeim tilmælum til landeigenda að þeir sjái til þess að veiðimenn gæti hófs í veiðum og beri virðingu fyrir bráðinni og umhverfinu.
 
 2.4. 1102022 - Komdu norður - styrkbeiðni
  Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar.
 
 2.5. 1002017 - Samþykkt um búfjárhald í Eyjafjarðarsveit
  Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar.
 
   
3.  1106001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 163
 Fundargerð 163. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 3.1. 1104016 - Reiðvegur - Héraðsleið 2, framkvæmdaleyfi
  Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu erindisins.
 
 3.2. 1010011 - Höskuldsstaðir breyting á íbúðasvæði íS15
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 3.3. 1004006 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 3.4. 1105004 - Byggingarnefnd 81. fundur
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 3.5. 1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 3.6. 1106004 - Deiliskipulag, S-Varðgjá-Vogar, breytingar á byggingarreit á lóð nr. 8
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 3.7. 1106001 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi árroðans skv. veitingastaðaflokki II
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
   
4.  1106003 - 787. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
 Lögð fram til kynningar.
   
5.  1106005 - Kjör oddvita og varaoddvita til eins árs.
 Oddviti var kjörinn  Arnar árnason  með  4 atkvæðum,  Jón Stefánsson  fékk 2 atkvæði og Karel Rafnsson 1 atkvæði.
Við kjör varaoddvita  fengu Einar Gíslason og Bryndís þórhallsdóttir 3 atkvæði hvort og Jón Stefánsson fékk 1 atkvæði.   í samræmi við  lögu var því kosið aftur milli Bryndísar og Einars og hlaut Einar Gíslason  þá 4 atkvæði.  
   
6.  1106006 - ósk um leyfi frá störfum í sveitarstjórn.
 Karel Rafnsson óskar eftir leyfi frá störfum í sveitarstjórn frá 22. júní til ársloka.  Erindið er samþykkt og tekur Ingibjörg Isaksen  sæti í sveitarstjórn í fjarveru Karels.
   
7.  0804039 - Hvammur - Efnistaka, aðalskipulagsbreyting
 Lagt fram til kynningar sátt vegna áætlaðrar efnistöku  í landi Hvamms.
   
8.  1103002 - Leiga á landi í eigu sveitarfélagsins
 Fyrir lá minnisblað með tillögum frá sveitarstjóra um ráðstöfun lands í eigu sveitarfélagsins.    Afgreiðslu frestað.
   
9.  1103004 - ósk um styrk vegna kaupa á varmadælu
 Erindi frá þorsteini Jónssyni,  Samkomugerði,  beiðni um styrk vegna kaupa á varmadælu.   Sveitarstjórn samþykkir að greiða 30% af þeim mismun sem er á kaupverði varmadælu og þeim styrk sem fæst frá Orkustofnun vegna kaupanna.
   
10.  1106008 - Samningur sveitarfélaga í Eyþingi um menningarmál
 Lagður fram samningur sveitarfélaga í Eyþingi um menningarmál.   Sveitarstjórn samþykkir samninginn.
   
11.  1106007 - ársreikningur 2010 ásamt áætlun fyrir haustönn 2011
 Lagður fram ársreikningur Tónlistarskóla Eyjafjarðar fyrir árið 2010 og áætlun um kennslukostnað haustannar 2011.  Sveitarstjórn samþykkir ársreikning ársins 2010 og fyrirliggjandi áætlun fyrir haustönn 2011.
   
12.  1106009 - U.M.F. Samherjar, beiðni um styrk vegna sparkvallar.
 Sveitarstjórn samþykkir erindið og áætlaður kostnaður kr. 370.000.-  -  420.000.-
Kostnaðarauka er vísað til endurskoðunar á fjárhagsáætlun ársins 2011.
   


Vegna sumarleyfa samþykkir sveitarstjórn að næsti fundur sveitarstjórnar verði 16. ágúst.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   16:25

Getum við bætt efni síðunnar?