Sveitarstjórn

405. fundur 17. ágúst 2011 kl. 10:29 - 10:29 Eldri-fundur

405 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, þriðjudaginn 16. ágúst 2011 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Bryndís þórhallsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Ingibjörg ólöf Isaksen og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1.  1011001 - Byggingarnefnd 80. fundur
 Sveitarstjórn samþykkir liði 8 og 9 í fundargerð.


2.  1107004 - Byggingarnefnd 82. fundur
 Sveitarstjórn samþykkir liði 7, 8 og 9 í fundargerð.


3.  1106003F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 145

 Fundargerð 145. fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 3.1. 1105008 - Styrkumsókn vegna Skólahreysti 2011
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 3.2. 1106011 - Styrkumsókn 2011
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 3.3. 1106012 - Styrkumsókn 2011
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 3.4. 1106010 - Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 22.-24. sept. 2011
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 3.5. 1104006 - Kvennahlaup íSí 2011
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


4.  1108004F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 109
 Fundargerð 109. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 4.1. 1102023 - Sorphirða í Eyjafjarðarsveit - útboð
  Gefur ekki tilefni til ályktana.


5.  1107001F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 110
 Fundargerð 110. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 5.1. 0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils
  Kristín Kolbeinsdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa máls.
Sveitarstjórn harmar að verkefnið hafi stöðvast vegna fjárskorts og ákveður að bæta við allt að einni milljón króna til að mæta auknum kostnaði í samræmi við gerðan verksamning. Vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.
Beinir hún því til umhverfisnefndar og landbúnaðar- og atvinnumálanefndar að endurskoða verklag við verkefnið m.t.t. fjármögnunar. Kannað verði m.a. hvort hægt sé að fá virðisaukaskatt endurgreiddan.
 
 5.2. 1102023 - Sorphirða í Eyjafjarðarsveit - útboð
  Gefur ekki tilefni til ályktana.


6.  1108001F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 6
 Fundargerð 6. fundar fjallskilanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 6.1. 1103005 - Réttarbygging að Vatnsenda
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 6.2. 1104011 - Fjallskil og fjárgöngur 2011
  Gefur ekki tilefni til ályktana.


7.  1108002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 164

 Fundargerð 164. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 7.1. 1104016 - Reiðvegur - Héraðsleið 2, framkvæmdaleyfi
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 7.2. 1010011 - Höskuldsstaðir breyting á íbúðasvæði íS15
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 7.3. 1008014 - Arnarholt - Deiliskipulag frístundabyggðar
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 7.4. 1006018 - Breyting á aðalskipulagi. Syðri-Varðgjá, umsókn um að skilgreining landsspildu verði breytt úr íbúðarhúsabyggð í verslunar og þjónustusvæði
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 7.5. 1106004 - Deiliskipulag, S-Varðgjá-Vogar, breytingar á byggingarreit á lóð nr. 8
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 7.6. 1108003 - Syðra-Fell - umsókn um byggingarreit fyrir gróðurhús
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 7.7. 1103005 - Réttarbygging að Vatnsenda
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 7.8. 1107002 - Skipulagsreglugerð, drög.
  Gefur um tilefni til ályktana.


8.  1107001 - 788. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
 Lögð fram til kynningar.


9.  1106013 - 136. fundur Heilbrigðisnefndar

 Lögð fram til kynningar.
Sveitarstjóra falið að sækja um starfsleyfi vegna fráveitna í sveitarfélaginu.


10.  1108006 - 221. fundur Eyþings
 Lögð fram til kynningar.


11.  1108008 - 222. fundur Eyþings
 Lögð fram til kynningar.


12.  1108007 - þingmannafundur Eyþings
 Lögð fram til kynningar.


13.  1108011 - Verksamningur um sorphirðu

 Farið var yfir verksamning við Gámaþjónustu Norðurlands um sorphirðu í sveitarfélaginu. Breyta þarf 5.gr. í samræmi við umræður á fundinum. Samningurinn samþykktur svo breyttur, en mismunandi þjónusta endurspeglist í gjaldskrá.


14.  1108010 - Samningur um rekstur byggingarfulltrúaembættis Eyjafjarðar
 Samningurinn samþykktur.


15.  0909008 - Umsókn um framkvæmdir á vegum Umf. Samherja - sparkvöllur og kasthringur
 Fjallað var um styrkbeiðni Ungmennafélagsins Samherja um lán til að greiða skuldir vegna byggingar sparkvallar. Sveitarstjórn hafnar erindinu, en sveitarstjóra falið að ræða við félagið um eignakaup.


16.  1107003 - Gásakaupstaður ses. óskar eftir styrktarsamningi
 Erindinu hafnað.


17.  1108004 - Eyðing á kerfli - Háaborg

 íbúar Háuborgar óska eftir endurgreiðslu reiknings vegna eyðingar kerfils. Sveitarstjóra falið að afgreiða málið í samræmi við bókun sveitarstjórnar við fundargerð 110. fundar umhverfisnefndar.


18.  1108009 - Fjárhagsáætlun 2011

 Skólanefnd óskaði eftir viðbótarfjármagni vegna ávaxta- og grænmetistíma á  193. fundi sínum. áætlaður kostnaður var  100 þús. kr., en í ljós hefur komið að hann er um 200 þús. kr.
Sveitarstjórn ákveður að halda áfram með tilraunaverkefnið út september, en felur skólanefnd að gera tillögur að framtíðarfyrirkomulagi. Málinu vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.
Farið var yfir stöðu framkvæmda, en framkvæmdir hafa farið nokkuð mikið fram úr áætlun. Sveitartjóra falið í samráði við framkvæmdaráð að gera nákvæma greiningu á stöðu mála þar sem fram koma skilgreiningar á hvað séu aukaverk og hvað viðbótarverk.
Jafnframt verði yfirstandandi verkefni yfirfarin.


19.  1107007 - Forgangsverkefni á fjögurra ára samgönguáætlun

 Sveitarstjóra falið að svara.


20.  0809027 - Ungmennaráð í sveitarfélögum
 Vísað til íþrótta- og ómstundanefndar.
   


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   19:50

Getum við bætt efni síðunnar?