Sveitarstjórn

416. fundur 14. júní 2012 kl. 23:35 - 23:35 Eldri-fundur

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 416. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, þriðjudaginn 20. mars 2012 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Einar Gíslason aðalmaður, Kristín Kolbeinsdóttir aðalmaður, Bryndís þórhallsdóttir aðalmaður, Jón Stefánsson aðalmaður, Elmar Sigurgeirsson aðalmaður, Ingibjörg ólöf Isaksen aðalmaður, Stefán árnason ritari og Birgir H. Arason varamaður.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, Skrifstofustjóri

Varaoddviti setti og stjórnaði fundi í forföllum oddvita. Varaoddviti leitaði afbrigða til að taka á dagskrá tvö mál. Annarsvega skipan fulltrúa á aðalfund Lánasjóðs sveitarfélaga. Var það samþykkt og verður 12. liður dagskrár.
Hins vegar er það skipan fulltrúa á Landsþing sambands sveitarfélaga 2012. Var það samþykkt og verður það 13. liður dagskrár.

Dagskrá:

1.  1203002F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 6
 Fundargerð 6. fundar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 
1.1. 0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils
  Afgreiðsla nefdarinnar samþykkt.
 
   
2.  1203003F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 118
 Fundargerð 118. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 
2.1. 0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
3.  1203004F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 141
 Fundargerð 141. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 
3.1. 0804003 - Stefnumótun fyrir félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
4.  1203005F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 177
 Fundargerð 177. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 
 4.1. 1202010 - Syðra-Dalsgerði, svenfskáli-gestahús.
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.2. 1004006 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.3. 1203007 - Komma - umsókn um byggingarreit fyrir gróðurhús
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.4. 1201003 - Gjaldskrá skipulagsfulltrúa
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.5. 0902014 - Endurnýjun byggðalínu - Blöndulína 3
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.6. 1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
5.  1203001F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 152
 Fundargerð 152. íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 
 5.1. 1202008 - Styrkumsókn GHH
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 5.2. 1112017 - Umsókn um ferðastyrk
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 5.3. 1201007 - Styrkumsókn vegna Skólahreysti 2012
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 5.4. 1112019 - Umsókn UMSE um rekstrarstyrk 2012
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 5.5. 1112015 - Staða forstöðumanns íþróttamannvirkja
  Ingibjörg Isaksen vék af fundi vegna vanhæfi.     Fyrirliggjandi starfslýsing er samþykkt og er sveitarstjóra falið að ganga frá ráðningarsamningi við Ingibjörgu Isaksen.   þar sem sem starfið er nýtt og í mótun skal í byrjun  gera ráð fyrir að stjórnunarhluti starfsins tímabilið  1. september til 31. maí  verði 50%  en 100%  frá 1. júní til 31. ágúst.  þetta verði síðan tekið til endurskoðunar eigi síðar en 1. október n.k.   Sveitarstjórn þakkar Guðrúnu Sigurjónsdóttur fyrir vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar.
 
 5.6. 0809027 - Ungmennaráð í sveitarfélögum
  Erindisbréf  fyrir ungmennaráð samþykkt og vísað til síðari umræðu. 
 
   
6.  1202022 - 794. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   

7.  1203008 - 142. fundur Heilbrigðisnefndar
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   

8.  1203002 - Nefnd um eflingu sveitarstjórnarstigsins, eftirfylgni og framkvæmd tillagna
 Lagt fram til kynningar.
   

9.  1203010 - Beiðni um lausn frá störfum í sveitarstjórn

 Karel Rafnsson óskar eftir leyfi frá störfum í sveitarstjórn vegna búferlaflutinga.  Sveitarstjórn samþykkir erindið og tekur Ingibjörg Isaksen sæti Karels sem aðalmaður í sveitarstjórn.
   

10.  1202017 - Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár. Jarða- og ábúendatal

 Erindinu er frestað og sveitarstjóra afla nánari upplýsinga. 
   

11.  1202005 - Fundargerð Tónvinafélags Laugarborgar 5.nóv. 2011
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   

12.  1203004 - Aðalfundarboð Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 23.03.12
 Samþykkt að Arnar árnason,  oddviti verði fulltrúi sveitarfélagsins með atkvæðisrétt á aðalfundi Lánasjóðs sveitarfélaga. 
   

13.  1202020 - 26. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
 Samþykkt að Arnar árnason og Einar Gíslason verði fulltrúar sveitarfélagsins á 26. landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga.
   


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:20

Getum við bætt efni síðunnar?