422. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 19. september 2012 og hófst hann kl. 12:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Ingibjörg ólöf Isaksen, Jónas
Vigfússon, Stefán árnason ritari og Leifur Guðmundsson.
Fundargerð ritaði: Stefán árnason, .
Dagskrá:
1. 1209001F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar -
8
Fundargerð landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. 1112004 - Air 66N, samstarf um eflingu ferðaþjónustu á Norðurlandi
Nefndin frestaði afgreiðslu málsins.
1.2. 1208011 - ágangur búfjár
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
1.3. 1002017 - Samþykkt um búfjárhald í Eyjafjarðarsveit
Lagt fram til kynningar. Sveitarstjóra falið að finna tíma fyrir kynningarfund og undirbúa hann.
2. 1209002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 184
Fundargerð skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. 1208018 - örlygsstaðir - ósk um nafnabreytingu
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
2.2. 1208016 - Torfufell - umsókn um byggingarreit
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
2.3. 1209012 - Hlíðarhagi - lóð undir frístundahús
Nefndin frestaði afgreiðslu málsins.
2.4. 1209011 - Kolgrímastaðir - umsókn vegna aðstöðuhúss
Nefndin frestaði afgreiðslu málsins.
2.5. 1208009 - Ytri-Hóll II - umsókn um framkvæmdaleyfi til efnistöku
Nefndin frestaði afgreiðslu málsins.
2.6. 1206003 - Grund II. óskað eftir skipulagsbreytingu á sumarbústaðalandi
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
2.7. 1209013 - Gilsá II, óskað eftir leyfi fyrir sumarhúsi
Nefndin frestaði afgreiðslu málsins.
3. 1209015 - 799. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram til kynningar.
4. 1209009 - Byggingarnefnd 85. fundur
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktana.
5. 1209002 - Fundur sveitarstjórnar með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2012
Sveitarstjóra falið að undirbúa fundinn.
6. 1209001 - Greið leið ehf. - áskriftarréttur að hlutafé
Sveitarstjórn samþykkir að nýta áskriftarrétt sinn að hlutafé og er kostnaði kr. 629.000.- mætt með lækkun á eigin
fé.
7. 1208014 - Samningur um landafnot við Hrafnagilshverfi
Fyrirliggjandi samningur er samþykktur.
8. 1202017 - Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár. Jarða- og ábúendatal
Samþykkt að styrkja verkefnið um kr. 500.000.- á árinu 2013 og kr. 500.000.- á árinu 2014.
9. 1209018 - Breyttir búskaparhættir í Eyjafjarðarsveit
Lagt fram til kynningar.
10. 0809029 - Reiðvegamál - Munkaþverá, bakkar Eyjafjarðarár
Málinu var frestað á síðasta fundi sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar skorar á Hestamannafélagið Funa og eigendur Munkaþverár að reyna til þess ýtrasta að semja um lagningu
reiðvegar um land Munkaþverár þannig að ekki þurfi að koma til fyrirhugaðs eignarnáms. Sveitarstjórn telur ekki rétt að blanda
sér í málið að öðru leiti.
Bókunin var samþykkt með 6 atkvæðum. Arnar árnason sat hja við afgreiðslu málsins.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:10