Sveitarstjórn

424. fundur 01. nóvember 2012 kl. 14:27 - 14:27 Eldri-fundur

424. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 31. október 2012 og hófst hann kl. 12:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Ingibjörg ólöf Isaksen, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.

Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, .

 

Dagskrá:

1.  1210008F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 186
 Fundargerð 186. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 1.1. 1101011 - Stígur milli Reykárhverfis og Akureyrar
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 1.2. 1210012 - Reykhús - umsókn um leyfi til sandtöku
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 1.3. 1210013 - Ytri-Tjarnir; umsókn um lóð fyrir íbúðarhús
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 1.4. 1209011 - Kolgrímastaðir - umsókn vegna aðstöðuhúss
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 1.5. 1004006 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
2.  1210006F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 9
 Fundargerð 9. fundar landbúnaðar- og atvinnmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 2.1. 1208011 - ágangur búfjár
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 2.2. 1002017 - Samþykkt um búfjárhald í Eyjafjarðarsveit
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
3.  1210005F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 146
 Fundargerð 146. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 3.1. 1210007 - Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar eftir styrk við rekstur sumarbúða
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 3.2. 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
4.  1210004F - Framkvæmdaráð - 21
 Fundargerð 21. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 4.1. 1209023 - Hækkun húsaleigu hjá íbúum Skólatraðar 7, 11 og 13
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.2. 1206011 - Nýbygging við Hrafnagilsskóla
  Sveitarstjórn samþykkir tillögu nefndarinnar um að framkvæmdaráði, skólastjóra grunnskóla, aðstoðarskólastjóra leikskóladeildar og sveitarsjóra verði falið að hefja þarfagreiningu og undirbúning fyrir hönnun viðbyggingar við grunnskólann.
 
 4.3. 1206002 - Framkvæmdir 2012
  Nefndin frestaði afgreiðslu.
 
 4.4. 1202016 - Fjárhagsáætlun 2013 - 2015
  Nefndin frestaði afgreiðslu.
 
   
5.  1210009F - Framkvæmdaráð - 22
 Fundargerð 22. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 5.1. 1209023 - Hækkun húsaleigu hjá íbúum Skólatraðar 7, 11 og 13
  Tillaga framkvæmdaráðs um leigufjárhæð er samþykkt. öðrum liðum er vísað til gerðar fjárhagsáætlunar.
 
 5.2. 1206002 - Framkvæmdir 2012
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 5.3. 1202016 - Fjárhagsáætlun 2013 - 2015
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
6.  1210010F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 10
 Fundargerð 10. fundar landbúnaðar- og atvinnmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 6.1. 1208011 - ágangur búfjár
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 6.2. 1002017 - Samþykkt um búfjárhald í Eyjafjarðarsveit
  Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar þeim til síðari umræðu í sveitarstjórn.
 
 6.3. 1112004 - Air 66N, samstarf um eflingu ferðaþjónustu á Norðurlandi
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt og er áætlaður kostnaður kr. 310.000.- á ári í 3 ár. Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar.
 
   
7.  1206015 - 144. fundur Heilbrigðisnefndar
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
8.  1207005 - 145. fundur Heilbrigðisnefndar
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
9.  1009015 - Endurskoðun á jafnréttisáætlun Eyjafjarðarsveitar
 Búið er að samþykkja áætlunina í fyrri umræðu. Síðari umræðu frestað.
   
10.  1207002 - Fjárhagsáætlun 2013
 Farið yfir forsendur áætlunar.
   
11.  1210016 - Samstarfssamningur við Dalbjörgu
 Fyrirliggjandi samningur er samþykktur.
   
12.  0809029 - Reiðvegamál - Munkaþverá, bakkar Eyjafjarðarár
 Jónas Vigfússon vék af fundi.
Sveitarstjórn getur ekki orðið við erindi landeigenda um breytingu á núgildandi aðalskipulagi hvað varðar lagningu reiðvegar um lönd þeirra á austurbakka Eyjafjarðarár.
   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:10

Getum við bætt efni síðunnar?