Sveitarstjórn

426. fundur 12. desember 2012 kl. 10:37 - 10:37 Eldri-fundur

426. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 1, Skólatröð 9, þriðjudaginn 11. desember 2012 og hófst hann kl. 12:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Ingibjörg ólöf Isaksen, Leifur Guðmundsson, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, .

 

Dagskrá:

1.  1211006F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 121
 Fundargerð 121. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 
 1.1. 1211021 - Fjárhagsáætlun umhverfisnefndar 2013
  Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2013.
 
 1.2. 1003033 - Kaupangsbakkar - leyfi til efnistöku
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
2.  1211007F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 156
 Fundargerð 156. fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 
 2.1. 1210015 - Niðurgreiðsla æfingagjalda utan Esveitar 2012-umsóknir
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.2. 1210023 - Niðurgreiðsla tómstundaiðkunar barna
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 2.3. 1211001 - Styrkbeiðni RáB 2012
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 2.4. 1211025 - Umsókn um styrk vegna keppnisferða innanlands árið 2012
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 2.5. 1211018 - Styrkumsókn vegna keppnisferða G.S.D.
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 2.6. 1210008 - ósk um styrk fyrir áframhaldandi leikfimi
  Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2013.
 
 2.7. 1210005 - UMSE - umsókn um rekstrarstyrk 2013
  Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2013.
 
 2.8. 1211022 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2013
  Ingibjörg vék af fundi vegna vanhæfi.
Arnar lagði fram eftirfarandi tillögu: Sveitarstjórn getur ekki fallist tillögu nefndarinnar um lokun líkamsræktaraðstöðu og bendir á að í fjárhagsáætlun framkvæmdaráðs fyrir eignasjóð er gert ráð fyrir fjárveitingu til að bæta aðstöðu starfsmanna án þess að pláss líkamsræktaraðstöðu sé skert.
Tillagan var samþykkt með 4 atkvæðum. L.G. og J.S. voru á móti og lögðu fram eftirfarandi tillögu: F-listinn telur rétt að fela framkvæmdaráði að leita hagkvæmstu lausnar varðandi starfsmannaaðstöðu íþróttamiðstöðvar, jafnvel þó sú lausn muni þýða tímabundna lokun líkamsræktaraðstöðu.
Að öðru leyti er þessum lið vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2013.
 
   
3.  1211008F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 146
 Fundargerð 146. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 
3.1. 1211006 - Beiðni um stuðning við Snorraverkefnið sumarið 2013
  Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2013.
 
 3.2. 1211017 - Kvenf.Hjálpin-styrkumsókn vegna bókarútgáfu í tilefni 100 ára afmælis félagsins
  Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2013.
 
 3.3. 1211024 - Fjárhagsáætlun menningarmálanefndar 2013
  Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2013.
 
   
4.  1211009F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 147
 Fundargerð 147. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

 4.1. 1211031 - Fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2013
  Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2013.
 
 4.2. 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 4.3. 1009015 - Endurskoðun á jafnréttisáætlun Eyjafjarðarsveitar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 4.4. 1211032 - Framkvæmdaáætlun um málefni fatlaðs fólks til 2014
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
5.  1211010F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 14
 Fundargerð 14. fundar fjallskilanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

 5.1. 1211030 - Fjárhagsáætlun fjallskilanefndar 2013
  Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2013.
 
   
6.  1211011F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 157
 Fundargerð 157. fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

 6.1. 1210023 - Niðurgreiðsla tómstundaiðkunar barna
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 6.2. 1211022 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2013
  Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2013.
 
   
7.  1211012F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 205
 Fundargerð 205. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

 7.1. 1211011 - Fjárhagsáætlun 2013 skólanefnd
  Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2013.
 
   
8.  1211013F - Framkvæmdaráð - 25
 Fundargerð 25. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

 8.1. 1211014 - Fjárhagsáætlun 2014 - 2016
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
9.  1212001F - Framkvæmdaráð - 26
 Fundargerð 26. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

 9.1. 1211014 - Fjárhagsáætlun 2013 - 2016
  Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2013.
 
   
10.  1212002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 188
 Fundargerð 188. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

 10.1. 1211026 - Skák - afmörkun lóðar
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 10.2. 1211027 - þórustaðir 7 - umsókn um stofnun lóðar
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 10.3. 1211033 - Grænahlíð - stofnun lóðar
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 10.4. 1207007 - Leifsstaðabrúnir 13a - Beiðni um breytingu á byggingarskilmálum
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 10.5. 1003033 - Kaupangsbakkar - leyfi til efnistöku
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 10.6. 1212007 - Skálpagerði - umsókn um framkvæmdaleyfi
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 10.7. 1212008 - Syðri-Varðgjá, umsókn um stofnun lóðar
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
11.  1210024 - 800. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
12.  1211037 - 801. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
13.  1212002 - Fundargerð 102. fundar skólanefndar Tónlistarskóla Eyjafjarðar
 Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktana.
   
14.  1212011 - Fundargerð 12. fundar framkvæmdastjórnar byggingarfulltrúaembættis
 Fyrir fundinum lágu einnig til fyrri umræðu drög að samþykkt fyrir byggingarnefnd. Samþykkt að vísa drögunum til síðari umræðu.
Fundargerðin var samþykkt.
   
15.  1212006 - ósk um lausn frá störfum í skipulags- og byggingarnefnd Eyjafjarðarsvæðis
 Vegna búferlaflutninga óskar árni Kristjánsson eftir lausn frá störfum í skipulagsnefnd og í byggingarnefnd Eyjafjarðarsvæðis frá og með næstu áramótum. Erindið er samþykkt og tekur Elmar Sigurgeirsson sæti árna sem formaður skipulagsnefndar. Hreiðar B. Hreiðarsson tekur sæti árna í byggingarnefnd Eyjafjarðarsvæðis.
   
16.  1212005 - ósk um lausn frá störfum íþrótta- og tómstundanefndar
 Vegna búferlaflutninga óskar ólöf Huld Matthiasdóttir eftir lausn frá störfum í íþrótta- og tómstundanefnd frá og með næstu áramótum. Erindið er samþykkt og tekur Dagný Linda Kristjánsdóttir sæti ólafar í nefndinni.
   
17.  1212004 - Fjárhagsáætlun byggingarfulltrúa Eyjafjarðarsvæðis 2012-2013
 Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2013.
   
18.  1212001 - Reglugerð Tónlistarskóla Eyjafjarðar
 Sveitarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi drög.
   
19.  1004001 - Beiðni um fjárstyrk vegna endurbóta við Saurbæjarkirkjugarð
 Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2013.
   
20.  1207002 - Fjárhagsáætlun 2013
 Tekin til umræðu fjárhagsáætlun ársins 2013 svo og endurskoðun fjárhagsáætlunar 2012. Samþykkt að fresta afgreiðslu til næsta fundar.
   
21.  1211014 - Fjárhagsáætlun 2014 - 2016
 Tekin til umræðu fjárhagsáætlun 2014 - 2016. Samþykkt að fresta afgreiðslu til næsta fundar.
   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00

Getum við bætt efni síðunnar?