Sveitarstjórn

429. fundur 14. febrúar 2013 kl. 08:38 - 08:38 Eldri-fundur

429. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 13. febrúar 2013 og hófst hann kl. 12:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Ingibjörg ólöf Isaksen, Leifur Guðmundsson, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.  1301004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 190
 Fundargerð 190. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 1.1. 1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
2.  1301006F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 191
 Fundargerð 191. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 2.1. 1004006 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.2. 1004006 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 2.3. 1210014 - Tilkynning um Giljahverfi
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.4. 1301012 - Aðalskipulag Hörgársveitar 2012-2024
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.5. 1301007 - Minjastofnun íslands tekur til starfa
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
3.  1301005F - Framkvæmdaráð - 27
 Fundargerð 27. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 3.1. 1301011 - íþróttamiðstöð - endurbætur og viðhald
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
4.  1301003F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 148
 Fundargerð 148. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 4.1. 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 4.2. 1212012 - Kvennaathvarf - umsókn um rekstrarstyrk 2013
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
5.  1302003F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 147
 Fundargerð 147. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 5.1. 1301003 - Styrkumsókn - upptökubúnaður fyrir tónlist
  Nefndin frestaði afgreiðslu málsins.
 
 5.2. 1302004 - Staða umsjónarmanns Smámunasafnsins
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt. Sveitarstjórn tekur undir með nefndinni og þakkar Guðrúnu fyrir vel unnin störf.
 
 5.3. 1302006 - Gjaldskrá Félagsheimila 2013
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
6.  1301018 - 803. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
7.  1301004 - þingfulltrúar á 27. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
 Samþykkt að Arnar árnason og Jón Stefánsson verði aðalfulltrúar og til vara verði Einar Gíslason og Ingibjörg Isaksen
   
8.  1302002 - ágangur búfjár, bréf frá félagi sumarhúsaeigenda í Vaðlaborg og Veigahalla
 Lagt fram til kynningar.
   
9.  1212013 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar
 Samþykkt um stjórn og fundarsköp tekin til síðari umræðu. Fyrirliggjandi samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar er samþykkt samhljóða með þeirri breytingu að ungmennráði verði bætt inn í 39. gr. Fastanefndir, aðrar nefndir, stjórnir og ráð sem sveitarfélagið á aðild að.
   
10.  1302001 - Siðareglur Eyjafjarðarsveitar
 Siðareglur Eyjafjarðarsveitar teknar til síðari umræðu. Fyrirliggjandi siðareglur Eyjfjarðarsveitar eru samþykktar samhljóða.
   
11.  1302003 - þóknun til kjörinna fulltrúa í Eyjafjarðarsveit
 Sveitarstjórn samþykkir að greiðsla fyrir fundi, sem óskað er eftir að fulltrúi sveitarfélagsins sitji og ekki er greitt fyrir á annan hátt verði 1,5 % af þingfararkaupi ef fundurinn með ferðalögum er um 1/2 dagur, en 3% af þingfararkaupi ef fundurinn með ferðalögum tekur heilan dag. Aðrar greiðslur til sveitarstjórnar og nefnda verði óbreyttar.
   
12.  1302005 - Gjaldskrá íþróttamiðstöðvar 2013
 Samþykkt að gjald í sund fyrir fullorðna verði: 450.-, 10 skipti verði 3.700.-, 30 skipti kr. 8.350.- og árskort 32.000.-
Frítt verður fyrir börn og elli- og örorkulífeyrisþega eins og verið hefur.
   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:30

Getum við bætt efni síðunnar?