Sveitarstjórn

431. fundur 02. apríl 2013 kl. 08:46 - 08:46 Eldri-fundur

431. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 27. mars 2013 og hófst hann kl. 12:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Ingibjörg ólöf Isaksen, Leifur Guðmundsson, Jónas Vigfússon, Stefán árnason og Birgir H. Arason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, .

Oddviti leitaði afbrigða til að taka á dagskrá fundargerð 12. fundar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar.
Var það samþykkt og verður 10. liður dagskrár.

Dagskrá:

1.  1303003F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 194
 Fundargerð 194. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 1.1. 1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
2.  1303002F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 149
 Fundargerð 149. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 2.1. 1302004 - Staða umsjónarmanns Smámunasafnsins
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.2. 1209022 - Merking eyðibýla
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.3. 1302006 - Gjaldskrá félagsheimila 2013
  Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá.
 
   
3.  1303004F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 206
 Fundargerð 206. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 3.1. 1303008 - Skólanefnd - skýrsla 2012
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 3.2. 1302001 - Siðareglur Eyjafjarðarsveitar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 3.3. 1303005 - Grunnskóladeild skóladagatal 2013-2014
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 3.4. 1303006 - Hrafnagilsskóli - heildstæður skóladagur
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 3.5. 1205010 - Starfsmannamál Hrafnagilsskóla 2012-2013
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 3.6. 1105017 - ávaxta- og grænmetisstundir
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 3.7. 1303007 - Skólapúlsinn
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 3.8. 1303009 - Eineltisáætlun Hrafnagilsskóla
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 3.9. 1301014 - Námssmatsstofnun, framkvæmd ytra mats á leik- og grunnskólum
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
4.  1303006F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 195
 Fundargerð 195. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 4.1. 1303014 - Einkennisfjall Ejafjarðarsveitar
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.2. 0712023 - Stækkun friðlandsins í þjórsárverum
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.3. 1108016 - þverárnáma - matsáætlun
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
5.  1303007F - Framkvæmdaráð - 28
 Fundargerð 28. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 5.1. 1301011 - íþróttamiðstöð - endurbætur og viðhald
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 5.2. 1303015 - Framkvæmdir 2013
  Sveitarstjórn felur framkvæmdaráði að skoða möguleika á að skera niður aðrar framkvæmdir til að mæta þessum aukna kostnaði.
 
   
6.  1302006F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 123
 Fundargerð 123. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 6.1. 1003003 - ólyktar-mengun frá jarðgerðarstöð Moltu
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 6.2. 1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 6.3. 1102024 - Heildarúttekt og skráning á náttúrufari
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 6.4. 0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 6.5. 1301010 - Vatnaáætlun fyrir ísland
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
7.  1211005F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 11
 Fundargerð 11. fundar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 7.1. 1210022 - Framtíðarskipan minkaveiða
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 7.2. 1211035 - Fundargerð búfjáreftirlitsnefndar dags. 20.11.2012
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 7.3. 1211036 - Atvinnuátakið vinna og virkni
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 7.4. 1211020 - Fjárhagsáætlun landbúnaðar- og atvinnumálanefndar 2013
  áætlun nefndarinnar hefur þegar verið innfærð í fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2013.
 
   
8.  1303005F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 159
 Fundargerð 159. fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 8.1. 1303004 - Líkamsrækt, aðstaða
  Ingibjörg Isaksen vék af fundi undir þessum lið vegna vanhæfi.
Sveitarstjórn vísar áætlun um tækjakaup til fjárhagsáætlunar fyrir árið 2014.
 
 8.2. 0809027 - Ungmennaráð í sveitarfélögum
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 8.3. 1302001 - Siðareglur Eyjafjarðarsveitar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 8.4. 1103023 - Styrkir vegna æfinga utan Eyjafjarðarsveitar
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 8.5. 1303013 - Styrkumsókn EJS 2013
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 8.6. 1303012 - Styrkumsókn BRS 2013
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
9.  1303008F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 150
 Fundargerð 150. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 9.1. 1302001 - Siðareglur Eyjafjarðarsveitar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 9.2. 1302004 - Staða umsjónarmanns Smámunasafnsins
  Sveitarstjórn samþykkir tillögu menningarmálanefndar að Berglind Mari Valdemarsdóttir verði ráðin sem forstöðumaður Smámunasafnsins. Sveitarstjóra falið að ganga frá ráðningunni.
 
   
10.  1302007F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 12
 Fundargerð 12. fundar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 10.1. 1208011 - ágangur búfjár
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 10.2. 1302008 - Búfjáreftirlit áfram á ábyrgð sveitarfélaga
  Samþykkt og verður kostnaði mætt með lækkun á eigin fé.
 
 10.3. 1301002 - Landgræðsla ríkisins - Vegna verkefnisins "Bændur græða landið" 2012
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 10.4. 0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 10.5. 1102022 - Komdu norður - styrkbeiðni
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 10.6. 1010023 - Stefnumótun fyrir landbúnaðar- og atvinnumálanefnd
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
11.  1303003 - 804. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
12.  1303011 - Aukafundur Eyþings 12.02.13 og sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
13.  1003011 - Breyting á samþykkt um gatnagerðargjald.
 Sveitarstjórn samþykkir að fella niður gatnagerðargjald á lóðum við Bakkatröð tímabundið vegna lítillar ásóknar í lóðirnar. Byggingarréttur verði boðinn út með opnu útboði með svipuðu sniði og gert var 2011. Sveitarstjóra falið að auglýsa útboðið.
   
14.  1303018 - Staða verkefnastjóra
 Fyrirliggjandi starfslýsing samþykkt með 4 atkvæðum. Sveitarstjóra falið að ganga til samninga við Ester Stefánsdóttur um aukið starfshlutfall í samræmi við samþykkta starfslýsingu. Starfslýsing verði endurskoðuð fyrir 1. apríl 2014.
Fulltrúar F-litans L.G., J.S. og I.I. sátu hjá við atkvæðagreiðsluna og óskuðu að bókað yrði:
Vegna ráðningar verkefnastjóra á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar vilja fulltrúar F-listans koma eftirfarandi á framfæri. Við hörmum þau vinnubrögð sem voru viðhöfð við ráðninguna og snúa að vinnubrögðum meirihluta sveitarstjórnar. Við teljum að vinna hefði átt mun betri forvinnu áður en ákvörðun var tekin um ráðningu nýs starfskrafts. Engin þarfagreining hefur verið lögð fyrir sveitarstjórn til að fá úr því skorið hvort um raunverulega þörf á nýjum starfskrafti er að ræða eða hvort hægt sé að haga verkefnum á annan hátt en nú er meðal núverandi starfsmanna. Engin fullnægjandi starfslýsing liggur fyrir og verkefnin mjög óljós. Umtalsvert álag er á starfsmönnum skrifstofu en það afsakar ekki slök vinnubrögð meirihluta sveitarstjórnar við ráðningu nýs starfskraft. Eins teljum við að auglýsa hefði átt stöðuna í samræmi við gildandi lög og reglur um opinbera starfsmenn til að tryggja jafna möguleika og fagleg vinnubrögð.
   
15.  1303017 - Beiðni um breytingu á skráningu jarðarinnar Litla-Dals.
 Jónas Vigfússon vék af fundi undir þessum lið vegna vanhæfi. Sveitarstjórn samþykkir erindið.
   
16.  1104013 - Söfnun menningarminja
 á fundinn mættu Gunnar Jónsson og Bryndís Símonardóttir. Gunnar kynnti starf sitt við söfnun ýmissa menningarminja í Eyjafjarðarsveit og hvernig mögulegt væri varðveita þau.
   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:15

Getum við bætt efni síðunnar?