Sveitarstjórn

433. fundur 23. maí 2013 kl. 09:32 - 09:32 Eldri-fundur

433. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 22. maí 2013 og hófst hann kl. 12:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Kristín Kolbeinsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Ingibjörg ólöf Isaksen, Leifur Guðmundsson, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, .

 

Dagskrá:

1.  1304008F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 207
 Fundargerð 207. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 
 1.1. 1304017 - Skólanefnd-staða fjármála
  Vegna aukinna forfalla svo og vegna sérúrræða hefur launa- og rekstrarkostnaður grunnskóladeildar hækkað nokkuð umfram áætlanir á undanförnum árum.
Til að bregðast við þessum auknu útgjöldum telur sveitarstjórn nauðsynlegt að leyta allra leiða til að lækka launa- og rekstrarkostnað grunn- og leikskóladeildar.
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra og skrifstofustjóra ásamt skólastjórnendum að að gera þær ráðstafanir sem nauðsynlegar eru til að reksturinn sé innan áætlunar.
á næsta fundi sveitarstjórnar verði lagðar fram upplýsingar um þær ráðstafanir sem gripið verði til.
 
 1.2. 1304018 - Samræming skipulagsdaga innan sveitarfélaga
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.3. 1304019 - Skóladagatal Krummakots 2013-2014
  Afgreiðslan samþykkt.
 
 1.4. 0905003 - Starfsmannamál Hrafnagilsskóla
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.5. 1304021 - Fæðisgjald og fjarvera barna
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.6. 1304022 - þróunarverkefnið "Virkur vinnustaður"
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.7. 1304023 - Náms- og kynnisferð 2013
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.8. 0905003 - Starfsmannamál Hrafnagilsskóla
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.9. 1304020 - Endurmenntunarsjóður Grunnskóla
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.10. 1304024 - Skólaslit grunnskóladeildar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.11. 1304025 - íbúafundur um heildstæðan skóla
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.12. 1304026 - Stjórnsýslulögin - námskeið á vegum Sí og SíS
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
2.  1304009F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 199
 Fundargerð 199. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 
 2.1. 1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
3.  1305002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 200
 Fundargerð 200. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 
 3.1. 1304014 - Espilundur-ósk um stækkun á lóð
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 3.2. 1304027 - Ytra-Laugaland 2
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 3.3. 1101011 - Stígur milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 3.4. 1004006 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
4.  1304006F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 160
 Fundargerð 160. fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 
 4.1. 1304005 - íþrótta- og leikjaskóli
  Sveitarstjórn óskar eftir því að nefndin undirbúi og geri kostnaðaráætlun fyrir íþrótta- og leikjaskóla sumarið 2014.
 
 4.2. 1304011 - Styrkumsókn Sveinborgar Kötlu 2013
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.3. 1304003 - Kvennahlaup íSí 2013
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 4.4. 1304001 - ályktun ungmenna frá ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 4.5. 1304015 - Landsmótssjóður UMSE, umsóknarfrestur til 30.04.13
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 4.6. 1003012 - Samstarfssamningur Umf. Samherja og Eyjafjarðarsveitar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
5.  1305001F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 13
 Fundargerð 12. fundar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 
 5.1. 1305008 - Heimboð í sveitina
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 5.2. 1305007 - Ferðaþjónustubæklingur fyrir Eyjafjarðarsveit
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 5.3. 1302019 - Merking gönguleiða
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 5.4. 1302007 - Eyðing skógarkerfils með vegum - styrkumsókn til Vegagerðarinnar 2013
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 5.5. 0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 5.6. 1002017 - Samþykkt um búfjárhald í Eyjafjarðarsveit
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 5.7. 1211036 - Atvinnuátakið vinna og virkni
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
6.  1305005F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 201
 Fundargerð 201. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 
 6.1. 1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 6.2. 1209013 - Gilsá II, óskað eftir leyfi fyrir sumarhúsi
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
7.  1305006F - Framkvæmdaráð - 29
 Fundargerð 29. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 
 7.1. 1303015 - Framkvæmdir 2013
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 7.2. 1301011 - íþróttamiðstöð - endurbætur og viðhald
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
8.  1305001 - 152. fundur Heilbrigðisnefndar
 Varðandi 3. lið fundargerðar þá ítrekar sveitarstjórn þá skoðun sína að veita eigi fyrirtækinu Moltu ehf áminningu þar sem þeir hafa ekki uppfyllt starfsleyfi hvað varðar lyktarmengun.
   
9.  1305002 - 238. fundur Eyþings
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
10.  1305003 - 239. fundur Eyþings
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
11.  1305004 - 240. fundur Eyþings
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
12.  1305005 - 241. fundur Eyþings
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
13.  1304031 - 805. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
14.  1305010 - Byggingarnefnd 87. fundur
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
15.  1003011 - Breyting á samþykkt um gatnagerðargjald.
 Fyrir fundinum lá minnisblað frá sveitarstjóra frá viðræðum við þá aðila sem gerðu tilboð í lóðir í Reykárhverfi. þá lá einnig fyrir tillaga frá sveitarstjóra um ráðstöfun lóðanna. Sveitarstjóra falið að halda áfram með málið í samræmi við umræður á fundinum.
   
16.  1305012 - Greiðslur vegna þjónustu Akureyrar
 Sveitarstjórn gerir ekki athugsemd við fyrirliggjandi útreikninga á þjónustugjöldum.
   
17.  1009023 - Stefnumótun fyrir Smámunasafn
 Samþykkt fyrirliggjandi tillaga opnunartíma og aðgangseyri:
Opnunartími:
Safnið verður opið frá 11 - 17 alla daga.

Aðgangseyrir verður: Frítt fyrir börn að 16 ára aldri, 16-67 ára 900 kr. Eldri borgarar og öryrkjar 500 kr.
   
18.  1305011 - Styrkumsókn vegna umhverfisframkvæmda á Melgerðismelum
 Samþykkt að styrkja verkefnið um kr. 75.000,-
   
19.  1305013 - Almenningssamgöngur í Eyjafjarðarsveit
 Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu um að skólabílum verði flýtt næsta skólaá og þá fari einn bíllinn með farþega til Akureyrar. Farþegum verði boðið að taka sér far með skólabifreiðum gjaldfrítt. Nemendum verði boðið upp á hafragraut á morgnana og er áætlaður kostnaður við það kr. 1.000.000.- á skólaári.
   
20.  1304028 - ársreikningur Eyjafjarðarsveitar 2012
 Rekstrarniðurstaða Eyjafjarðarsveitar A og B hluta var neikvæð um kr. 18.202.000.- og rekstarniðurstaða A hluta var neikvæð um kr. 10.649.000.- Fjárfesting A og B hluta var kr. 11.795.000.- Ekki voru tekin ný lán á árinu en eldri lán greidd niður um kr. 27.408.000.- Skuldahlutfall Eyjafjarðarsveitar A og B hluta er 46,7%. Launagreiðslur voru 50,4% af heildartekjum.
Reikningurinn var samþykktur samhljóða.
   
21.  1305014 - Stafræn smiðja
 á fundinn mætti Sigurður Steingrímsson frá Nýsköpunarmiðstöð og kynnti hugmynd að stafrænni smiðju Fab Lab.
   
22.  1305009 - Slökkvilið Ak. ársskýrsla 2012
 Lagt fram til kynningar.
   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:20

Getum við bætt efni síðunnar?