Sveitarstjórn

435. fundur 14. ágúst 2013 kl. 15:02 - 15:02 Eldri-fundur

435. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 14. ágúst 2013 og hófst hann kl. 12:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Kristín Kolbeinsdóttir, Jón Stefánsson, Leifur Guðmundsson, Jónas Vigfússon, Stefán árnason, Birgir H. Arason og Brynhildur Bjarnadóttir.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, skrifstofustjóri. 

Dagskrá:

1.  1308001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 205
 Fundargerð skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 
1.1. 1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 1.2. 1306027 - Norðurorka, umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir hitaveitulögn milli Finnastaða og Miklagarðs
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 1.3. 1306030 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi Hestakletts ehf skv. gististaðaflokki 1
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 1.4. 1307002 - Beiðni um umsögn á skipulags- og matslýsingu vegna deiliskipulags fyrir Kjarnaskóg og Hamra á Akureyri
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.5. 1307010 - Espiholt - beiðni um breytingu á lóðamörkum
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 1.6. 1307011 - Syðra-Dalsgerði - beiðni um stofnun lóðar og byggingar frístundahúss
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 1.7. 1308001 - Austurhlíð frístundahús
  Nefndin frestaði afgreiðslu.
 
 1.8. 1308002 - Komma - lóð undir sumarhús
  Nefndin frestaði afgreiðslu.
 
 1.9. 1308003 - Smáhýsi við Jólagarðinn
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 1.10. 1304010 - þverárnáma deiliskipulag
  Nefndin frestaði afgreiðslu.
 
 1.11. 1307009 - Kynning á breytingu á Aðalskipulagi Ak. 2005-2018, Kjarni, Hamrar og Gata sólarinnar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.12. 1308011 - Brúnahlíð 1 - beiðni um leyfi fyrir geymslugám
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
   
2.  1306029 - 153. fundur Heilbrigðisnefndar
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
3.  1307005 - 807. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
4.  1306018 - Almey 3. fundur miðv.d. 15.05.13
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
5.  1306025 - Byggingarnefnd 88. fundur
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
6.  1308006 - 243. fundur Eyþings
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
7.  1308005 - 242. fundur Eyþings
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
8.  1308009 - 47. stjórnarfundur Flokkunar
 Lagt fram til kynningar.
   
9.  1307003 - Leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk
 ákveðið að fela sveitarstjóra að gera tillögu að reglum um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk í samráði við félagsmálanefnd.
   
10.  1307007 - Samkomulag og skipting eigna milli Funa og Léttis
 Hestamannafélögin Funi og Léttir óska eftir samþykki Eyjafjarðarsveitar um skiptingu og nýtingu lands á Melgerðismelum. Sveitarstjórn samþykkir skiptinguna og sveitarstjóra falið að gera nýja lóðarleigusamninga.
   
11.  1308007 - Heimild fyrir yfirdráttarláni vegna almenningssamgangna
 Stjórn Eyþings óskar eftir heimild fyrir yfirdráttarláni 10 mkr. til að standa undir skuldbindingum vegna rekstrar Srætó.
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar setur sig ekki á móti því að stjórn Eyþings taki yfirdráttarlán til að standa undir rekstri sem Eyþing hefur ákveðið, en bendir á að aldrei var leitað heimildar Eyjafjarðarsveitar til að reka almenningssamgöngur og ekki hefur verið orðið við óskum um að ræða almenningssamgöngur til sveitarfélagsins. Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hafnar því að bera ábyrgð á þeim rekstrarvanda sem nú er uppi.
   
12.  1308010 - ástand gatna í eldri hluta Hrafnagilshverfis
 Erindi frá íbúum í Reykárhverfi I, um ástand gatna í hverfinu. Erindinu er vísað til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2014.
   


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:25

Getum við bætt efni síðunnar?