Sveitarstjórn

437. fundur 02. október 2013 kl. 15:33 - 15:33 Eldri-fundur

437. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 2. október 2013 og hófst hann kl. 12:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Ingibjörg ólöf Isaksen, Leifur Guðmundsson, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, .

 

Dagskrá:

1.  1309003F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 151
 Fundargerð 151. fundar menningarmálanefndar afgreidd eins og einstök erindi bera með sér.
 1.1. 1308015 - Freyvangsleikhúsið - þjónusta húsvarða í Freyvangi
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 1.2. 1309007 - 1. des. hátíð
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.3. 1009021 - Eyvindur
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 1.4. 1209022 - Merking eyðibýla
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 1.5. 1309008 - Styrkbeiðni útvarpskórsins
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
2.  1309004F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 162
 Fundargerð 162. fundar íþrótta- og tómstundanefndar afgreidd eins og einstök erindi bera með sér.
 2.1. 1306022 - Styrkumsókn 2013 - Jakob Atli
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 2.2. 1306005 - Styrkumsókn 2013; örn, Líf Katla, Kolfinna, Rebekka og Soffía
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 2.3. 1306004 - Styrkumsókn ágústar 2013
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 2.4. 1305023 - Styrkumsókn J.E.J.
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 2.5. 1306016 - Styrkumsókn Stefaníu Kristínar Valgeirsdóttur
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 2.6. 1306024 - Umsókn um styrk 2013 f.h. Fjölnis og Kristínar
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 2.7. 0809027 - Ungmennaráð í sveitarfélögum
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.8. 1309015 - Landsmótssjóður UMSE, umsóknarfrestur til 30.09.2013
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.9. 1309016 - Ferðir í fjallið
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 2.10. 1309019 - úrsögn úr íþrótta- og tómstundanefnd
  ármann Ketilsson hefur sagt sig úr íþrótta- og tómstundanefnd og þakkar sveitarstjórn honum vel unnin störf. F-listinn hefur tilnefnt Tryggva Heimisson í nefndina í stað ármanns.
 
   
3.  1309007F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 207
 Fundargerð 207. fundar skipulagsnefndar afgreidd eins og einstök erindi bera með sér.
 3.1. 1309017 - Grísará - framkvæmdaleyfi vegna sandnámu
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
4.  1309008F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 208
 Fundargerð 208. fundar skipulagsnefndar afgreidd eins og einstök erindi bera með sér.
 4.1. 1210012 - Reykhús - umsókn um leyfi til sandtöku
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.2. 1309018 - öngulsstaðir I og III - breytt landnotkun
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.3. 1212008 - Syðri-Varðgjá, umsókn um stofnun lóðar
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.4. 1004006 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.5. 1008014 - Arnarholt - Deiliskipulag frístundabyggðar
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.6. 1309011 - Friðlýsing hluta Glerárdals sem fólkvangs
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
5.  1309010 - Fundargerð aðalfundar Vottunarstofunnar Túns fyrir árið 2012
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
6.  1305013 - Almenningssamgöngur í Eyjafjarðarsveit
 Niðurstaða aðalfundar foreldrafélags Hrafnagilsskóla rædd. Sveitarstjóra falið að afla frekari upplýsinga fyrir næsta sveitarstjórnarfund.
   
7.  1309012 - Lagning ljósleiðara framan Sólgarðs
 Erindi frá árna Sigurlaugssyni varðandi lagningu ljósleiðara framan Sólgarðs. Sveitarstjóra er falið að afla frekari upplýsinga um málið.
   
8.  0809027 - Ungmennaráð í sveitarfélögum
 Erindisbréf fyrir ungmennaráð tekið til síðari umræðu og samþykkt.
   
9.  1309024 - Sameining heilbrigðisstofnana innan heilbrigðisumdæma
 Lagt fram til kynningar bréf frá Velferðaráðuneytinu þar sem kynntar eru hugmyndir um sameiningu heilbrigðisstofnana innan heilbrigðisumdæma.
   
10.  1309025 - Fundur sveitarstjórnar með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2013
 Lagt fram til kynningar.
   
11.  1309023 - Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
 Lagt fram til kynningar.
   
12.  1309022 - ályktanir Eyþings 2013
 Lagt fram til kynningar.
 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:55

Getum við bætt efni síðunnar?