438. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 23. október 2013 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Kristín Kolbeinsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Ingibjörg ólöf Isaksen, Leifur Guðmundsson, Jónas
Vigfússon, Stefán árnason og Birgir H. Arason.
Fundargerð ritaði: Stefán árnason.
Dagskrá:
1. 1310001F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 17
Fundargerð 17. fundar fjallskilanefndar afgreidd eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. 1305025 - Fjallskil 2013
Gefur ekki tilefni til ályktana.
2. 1310003F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 125
Fundargerð 125. fundar umhverfisnefndar afgreidd eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. 0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils
Sveitarstjórn beinir þvi til nefndarinnar að hún skoði samstarf sveitarfélaganna i þessu verkefni.
2.2. 1302007 - Eyðing skógarkerfils með vegum - styrkumsókn til Vegagerðarinnar 2013
Gefur ekki tilefni til ályktana.
2.3. 1310007 - Umhverfisverðlaun 2013
Gefur ekki tilefni til ályktana.
2.4. 1209036 - Sorpmál-staða eftir breytingar
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
2.5. 1309011 - Friðlýsing hluta Glerárdals sem fólkvangs
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3. 1310004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 209
Fundargerð 209. fundar skipulagsnefndar afgreidd eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. 1101011 - Stígur milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.2. 1308011 - Brúnahlíð 1 - beiðni um leyfi fyrir geymslugámi
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
3.3. 1003033 - Kaupangsbakkar - leyfi til efnistöku
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
3.4. 1310006 - Ytri-Tjarnir - Umsókn um lóð fyrir sumarbústað
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
3.5. 1310009 - Litli-Hvammur; viðbygging
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
3.6. 1310008 - Svarta húsið við Jólagarðinn
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
3.7. 0908016 - Laugafell - Umsókn um leyfi til að byggja hús suður af Eyjafjarðardrögum
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
3.8. 1308001 - Ytri-Varðgjá - frístundahús
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
4. 1310002F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 150
Fundargerð 150. fundar félagsmálanefndar afgreidd eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
Gefur ekki tilefni til ályktana.
4.2. 1307003 - Leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk
Gefur ekki tilefni til ályktana.
4.3. 1309023 - Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5. 1310005F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 210
Fundargerð 210. fundar skólanefndar afgreidd eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. 1310011 - Vinnureglur leikskólans Krummakots
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
5.2. 1304021 - Fæðisgjald og fjarvera barna
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
5.3. 1206012 - Rekstrarkostnaður skóla
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5.4. 1310010 - Starfsáætlun Hrafnagilsskóla
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5.5. 1101007 - Skólanámsskrá Hrafnagilsskóla
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5.6. 1103014 - Skólaakstur
ýmsar útfærslur ræddar og samþykkt að boða til opins fundar í byrjun nóvember um almenningssamgöngur og
skólaakstur.
5.7. 1309023 - Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
Gefur ekki tilefni til ályktana.
6. 1310001 - Styrkumsókn 2.10.13 vegna starfsemi samtakanna Landsbyggðin lifi
Sveitarstjórn vísar erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2014.
7. 1310012 - Fjárhagsáætlun 2014
Forsendur fjárhagsáætlunar samþykktar eins og þær koma fram í fyrirliggjandi minnisblaði. ákveðið að hafa opin fund með
nefndum 9. nóvember n.k.
8. 1310013 - Niðurgreiðsla heimtauga
Samþykkt að greiða niður kostnað við heimtaugar hitaveitu umfram 50m um 30%.
9. 1310014 - Björgunarsveitin Dalbjörg, húsnæðismál og viðræður um leigu
Samþykkt að skoða húsnæðið og fresta málinu til næsta fundar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:20