Sveitarstjórn

439. fundur 14. nóvember 2013 kl. 09:13 - 09:13 Eldri-fundur

439. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 13. nóvember 2013 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Leifur Guðmundsson, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason.

Dagskrá:

1.     1310007F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 152
Fundargerð 152. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
1.2.    1307003 - Leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk
Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
1.3.    1310015 - þroskahjálp, landsþing 11. og 12. okt. 2013
Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
         
2.     1310008F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 14
Fundargerð 14. fundar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

2.1.    1302019 - Merking gönguleiða
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
2.2.    1308004 - Hjallatröð 1 - umsókn um leyfi fyrir hænur
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
2.3.    1211029 - Samningur við þjónustuaðila útilegukortsins
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
2.4.    1310023 - Komdu norður átakið veturinn 2013-2014
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
2.5.    1309009 - Búfjárleyfi 2013
 Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
         
3.     1311001F - Framkvæmdaráð - 31
Fundargerð 31. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

3.1.    1311006 - Framkvæmdaáætlun 2014-2017
Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
         
4.     1311003F - Framkvæmdaráð - 32
 Fundargerð 32. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

4.1.    1311006 - Framkvæmdaáætlun 2014-2017
Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
         
5.     1311002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 210
 Fundargerð 210. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
    

5.1.    1311005 - Syðri-Hóll - skipting í þrjár jarðir
 Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
5.2.    1311009 - Syðri-Klauf, nafn á nýtt íbúðarhús
Leifur Guðmundsson vék af fundi við umræður og afgreiðslu á þessum lið.
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
5.3.    1304010 - þverárnáma deiliskipulag
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
5.4.    1311010 - Reykhús - sandtaka úr áreyrum
Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
5.5.    1311011 - Lagfæring á hrygningarstöðum í Eyjafjarðará
Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
         
6.     1311005F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 153
Fundargerð 153. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.  

6.1.    1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
6.2.    1310018 - Skólatröð 2, auglýst 24.10.2013
Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
         
7.     1311006F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar
Fundargerð 211. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
    

7.1.    1311005 - Syðri-Hóll - skipting í þrjár jarðir
Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
7.2.    1311010 - Reykhús - sandtaka úr áreyrum
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
7.3.    1311011 - Lagfæring á hrygningarstöðum í Eyjafjarðará
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
7.4.    1108016 - þverárnáma - matsáætlun
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
7.5.    1311017 - Bakkavarnir við Grund
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
         
8.     1310019 - 245. fundur Eyþings
Gefur ekki tilefni til ályktana.
         
9.     1310022 - 246. fundur Eyþings
Gefur ekki tilefni til ályktana.
         
10.     1311003 - 247. fundur Eyþings
Gefur ekki tilefni til ályktana.
         
11.     1311002 - 809. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
Gefur ekki tilefni til ályktana.
         
12.     1310004 - Fundargerðir HNE nr. 154-156, auk 153 vegna breytts orðalags
Varðandi Moltu ehf þá er sveitarstjóra falið að kalla eftir niðurstöðu úr könnum sem gerð meðal ibúa. Annað gefur ekki tilefni til ályktana.
         
13.     1311008 - Skipun í fulltrúaráð Eyþings
Samþykkt að skipa Arnar árnason sem aðalmann í fulltrúaráð Eyþings og til vara verði Jón Stefánsson.
         
14.     1210009 - Handverkshátíð 2013
Lögð fram skýrsla framkvæmdastjóra og kynnt uppgjör sýningarinnar. Sveitarstjórn þakkar öllum þeim sem að sýningunni unnu fyrir vel unnin störf. þá samþykkir sveitarstjórn að sýningarstjórn fyrir Handverkshátíðina verði óbreytt.
         
15.     1305013 - Almenningssamgöngur í Eyjafjarðarsveit
Lögð fram eftirfarandi bókun:
Undanfarnar vikur hefur mikið verið rætt um samþættingu skólaaksturs og almenningssamgangna með tilheyrandi breytingu á skólaakstri. Fyrir fundinum liggja m.a.:
- ályktun frá íbúafundi 6. nóvember s.l. þar sem 18 einstaklingar skora á sveitarstjórn að falla frá núverandi fyrirkomulagi og færa skólaakstur í fyrra form.
- áskoranir á sveitarstjórn að halda sig við núverandi fyrirkomulag.
- tímamælingar og upplýsingar um notkun þar sem fram kemur að ca. 18 einstaklingar nýta sér aksturinn á morgnana og að tímasetning henti mjög vel.
- Skoðanakönnun meðal þeirra sem nýta sér aksturinn þar kemur fram að seinkun um meira en 5 min. myndi hafa þau áhrif að allt af 50% þeirra sem nú nýta sér aksturinn myndi ekki gera það áfram.
- punktar frá skólastjórnendum Hrafnagilsskóla, aðgerðir sem þeir telja að væru til bóta varðandi byrjun á skóladeginum.
Með hliðsjón af ofangreindu og þeim vilja sveitarstjórnar að reka almenningssamgöngur í sveitarfélaginu svo og þeirri skyldu sveitarstjórnar að gera það á sem hagkvæmastan hátt til hagsbóta fyrir alla íbúa sveitarfélgsins, þá samþykkir sveitarstjórn að halda áfram því fyrirkomulagi sem nú er með þeim breytingum að skólabílum verði seinkað um 5 mín. og að unnið verði að lagfæringum í skólanum í samræmi við fyrirliggjandi punkta skólastjórnenda.
það er einlæg ósk sveitarstjórnar að nást megi sátt um þetta fyrirkomulag sem hún telur vera mikið framfaraspor og sé til hagsbóta fyrir samfélagið í heild.

Tillaga samþykkt samhljóða

Fulltrúar F-listans L.G. og J.S. telja æskilegt að koma til móts við niðurstöður íbúafundar um almenningssamgöngur og keyra svokallaða Sólgarðsleið. Við nánari skoðun er hluti vegarins það varasamur að hann telst ekki boðlegur fyrir almenningssamgöngur og því ekki hægt að verða við þeirri ósk.
         
16.     1310012 - Fjárhagsáætlun 2014
Fyrir fundinum lá tekjuáætlun ársins 2014 svo og tillaga að skiptingu milli málaflokka. Samþykkt að vinna málið áfram á grundvelli fyrirliggjandi minnisblaða.
         
17.     1310017 - Aðstoð vegna uppfærslu á þráðlausu hljóðkerfi
Tekin var fyrir beiðni frá Freyvangsleikhúsinu um styrk vegna uppfærslu á þráðlausu neti, 4G. Samþykkt að lækka húsaleigu um kr. 900.000- til að koma til móts við óvænt útgjöld leikfélagsins. Hækkun á útgjöldum verði mætt með lækkun á eigin fé.
         
18.     1311013 - Finnastaðir, forkaupsréttur
Sveitarstjórn samþykkir að falla frá forkaupsrétti á eignarhluta Jósefs Guðbjarts Kristjánssonar í jörðinni Finnastöðum í Sölvadal.
 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:50

Getum við bætt efni síðunnar?