Sveitarstjórn

443. fundur 05. febrúar 2014 kl. 15:41 - 15:41 Eldri-fundur

443. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 5. febrúar 2014 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Leifur Guðmundsson, Björk Sigurðardóttir, Jónas Vigfússon, Stefán árnason og Birgir H. Arason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, .

Dagskrá:

1.     1401003F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 165
Fundargerð 165. fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

    1.1.    1312015 - Styrkumsókn 2013 - Auðunn Freyr Hlynsson
        Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
    1.2.    1312019 - Guðfinna - umsókn um styrk 2013
        Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
    1.3.    1311037 - UMFí - Tillögur samþykktar á 48. sambandsþingi 12.-13. okt.2013
        Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
    1.4.    1312012 - UMSE - Stefnumótun
        Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
         
2.     1401004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 214
Fundargerð 214. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

    2.1.    1401019 - Samráðsvettvangur v. mótunar landsskipulagsstefnu 2015-2026
        Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
    2.2.    1212008 - Syðri-Varðgjá, umsókn um stofnun lóðar
        Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
         
3.     1402001 - Skólaakstur/almenningssamgöngur
Sveitarstjórn samþykkir að gera könnum meðal íbúa um skólaakstur og almenningssamgöngur. Sveitarstjóra er falið að leita samninga við óháðan aðila til að vinna könnunina og verði drög að spurningalista lagður fram á næsta fundi sveitarstjórnar. þá gerði sveitarstjóri grein fyrir því að borist hefði undirskriftalisti þar sem breytingum á skólaakstri er mótmælt.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30




Getum við bætt efni síðunnar?