445. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 19. mars 2014 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Leifur Guðmundsson, Björk Sigurðardóttir, Birgir H. Arason varamaður og
Jónas Vigfússon sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jónas Vigfússon.
Leitað var afbrigða um að bæta inn á dagskrá fundargerð landbúnaðarnefndar.
Samþykkt og verður hún 6. liður dagskrár.
Dagskrá:
1. 1402005F - Framkvæmdaráð - 36
Fundargerð 36. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og bókun ber með sér.
1.1. 1402015 - Framkvæmdir 2014
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt og jafnframt ákveðið að kaupa húsgögn og skjái fyrir breytta
fundaraðstöðu í fundarstofu 2.
Viðauki við fjárhagsáætlun:
áætlaður kostnaður við kaup á innanstokksmunum er 800 þús. kr. og kostnaði mætt með lækkun á eiginfé.
2. 1402006F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 153
Fundargerð 153. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
2.1. 1401008 - Styrkur til tónleikahalds í Laugarborg
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
2.2. 1103022 - Uppbygging búnaðarsögusafns að Saurbæ
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
2.3. 1402017 - Altarisklæði Miklagarðs - styrkumsókn
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
2.4. 1403001 - Umsókn um styrk v. kaupa á orgeli í Grundakirkju
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
3. 1403001F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 213
Fundargerð 213. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
3.1. 1403009 - PISA rannsóknir
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.2. 1211008 - Samræmd próf Hrafnagilsskóla
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.3. 1303007 - Skólapúlsinn
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.4. 1312008 - Skólanefnd - Ytra mat á starfsemi leikskóla
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.5. 1403008 - Skóladagatal Hrafnagilsskóla
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
3.6. 1401018 - Styrkbeiðni
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
3.7. 1403010 - Námsvist utan lögheimilissveitarfélags
Gefur ekki tilefni til ályktana.
4. 1403002F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 157
Fundargerð 157. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og bókun ber með sér.
4.1. 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í
Eyjafjarðarsveit
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5. 1403003F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 216
Fundargerð 216. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
5.1. 1402019 - Kæra v. synjunar skipulagsnefndar á umsókn um úthlutun
landsnúmers
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5.2. 1403006 - ósk um framkvæmdaleyfi v. reiðvegar
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
5.3. 1403016 - Brúnalaug - gistihús
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
5.4. 1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt, en varðandi legu lóðarinnar að álfaslóð þá liggur lóðin
að íbúðarsvæði að sunnan og austan, en ekki sunnan og vestan eins og misritaðist í fundargerð.
5.5. 1403013 - Aðalskipulagsbreyting - Naustabraut
Gefur ekki tilefni til ályktana.
6. 1403005F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 16
Fundargerð 16. fundar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
6.1. 1403019 - Málefni Ferðamálafélags Eyjafjarðarsveitar
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
6.2. 1103026 - Leiðbeiningarskilti
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
6.3. 1401002 - Hólakot - umsókn um búfjárhald
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
6.4. 1401003 - Hríshóll - leyfi til búfjárhalds
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
6.5. 1401010 - Torfur - umsókn um búfjárhald
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
6.6. 1403018 - Tjarnagerði - umsókn um leyfi til búfjárhalds
Gefur ekki tilefni til ályktana.
6.7. 1103002 - Leiga á landi í eigu sveitarfélagsins
Gefur ekki tilefni til ályktana.
7. 1403014 - 159. fundur Heilbrigðisnefndar
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
8. 1403015 - 160. fundur Heilbrigðisnefndar
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
9. 1403007 - 813. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
10. 1403012 - Skipulagsfulltrúi Eyjafjarðarsvæðis
ákveðið að oddvitar listanna, formaður skipulagsnefndar og sveitarstjóri mæti á fund til viðræðna um embætti sameiginlegs
skipulagsfulltrúa fyrir aðildarsveitarfélög byggingarfulltrúaembættis Eyjafjarðarsvæðis.
11. 1403017 - Lagning ljósleiðara í Eyjafjarðarsveit
ákveðið að sveitarstjóri ræði við Tengi ehf. um hugsanlega lagningu ljósleiðara í Eyjafjarðarsveit og kynni hugmyndir fyrir
framkvæmdaráði.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30