446. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í matsal Hrafnagilsskóla, miðvikudaginn 9. apríl 2014 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Leifur Guðmundsson, Björk Sigurðardóttir,
Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði: Stefán árnason.
Dagskrá:
1. 1404001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 217
Fundargerð 217. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
1.1. 1403020 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstarleyfi fyrir Litla-Garð
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
1.2. 1403016 - Brúnalaug - gistihús
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
1.3. 1310008 - Svarta húsið við Jólagarðinn
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
1.4. 1304010 - þverárnáma deiliskipulag
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
2. 1403006F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 158
Fundargerð 158. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
2.1. 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í
Eyjafjarðarsveit
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3. 1404002 - ársreikningur 2013, fyrri umræða
á fundinn mætti þorsteinn þorsteinsson endurskoðandi og fór yfir ársreikning Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2013. Reikningnum vísað
til síðari umræðu.
4. 1404001 - Kvörtun vegna innheimtu
Fyrir fundinum lá bréf frá vegna innheimtu. Sveitarstjóra falið að svara erindinu.
5. 1403023 - 814. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
6. 1003011 - Breyting á samþykkt um gatnagerðargjald
Sveitarstjóra falið að vinna að málinu í samræmi við fyrirliggjandi minnisblað.
7. 1402001 - Skólaakstur/almenningssamgöngur
Að loknum þessum fundi er fundur haldinn þar sem fulltrúar RHA kynna niðurstöðu skoðanakönnunar um skólaakstur / almenningssamgöngur fyrir
sveitarstjórn, skólanefnd, stjórn foreldrafélagsins, skólaráði og skólastjórnendum.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00