Sveitarstjórn

448. fundur 22. maí 2014 kl. 08:31 - 08:31 Eldri-fundur

448. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, föstudaginn 16. maí 2014 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Leifur Guðmundsson, Björk Sigurðardóttir, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason.


Dagskrá:

1.     1405003F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 219
Fundargerð 219. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
    1.1.    1404010 - Kröflulína, Akureyri-Krafla - frá Kífsá að Bíldsárskarði
        Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
    1.2.    1101011 - Stígur milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar
        Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
    1.3.    1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
        Gefur ekki tiefni til ályktana.
     
2.     1405001F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 154
Fundargerð 154. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
    2.1.    1404017 - Umsókn um afnot af húsnæði
        Afgreiðsla frestað og vísað til framkvæmdaráðs.
 
    2.2.    1209022 - Merking eyðibýla
        Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
         
3.     1405006 - 161. fundur Heilbrigðisnefndar
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         
4.     1405007 - 162. fundur Heilbrigðisnefndar
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         
5.     1405008 - 163. fundur Heilbrigðisnefndar
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         
6.     1405005 - Skýrsla orlofsnefndar árið 2013
Lagt fram til kynningar.
         
7.     1405009 - Framlög til stjórnmálasamtaka
Sveitarstjórn samþykkir að styrkja hvert framboð sem býður fram til sveitarstjórnar 2014 í Eyjafjarðarsveit um kr. 100.000.-
Viðauki: Kostnaði kr. 300.000.- verður mætt með lækkun á eiginfé.
         
8.     1403012 - Skipulagsfulltrúi Eyjafjarðarsvæðis
Lagt fram til kynningar
         
9.     1405010 - Erindisbréf nefnda
Erindisbréf nefnda tekin til fyrri umræðu.
         
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:40





Getum við bætt efni síðunnar?