Sveitarstjórn

451. fundur 10. júlí 2014 kl. 07:00 - 07:00 Eldri-fundur

451. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 9. júlí 2014 og hófst hann kl. 16:00.

Fundinn sátu:
Jón Stefánsson, Hólmgeir Karlsson, Halldóra Magnúsdóttir, Kristín Kolbeinsdóttir, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, Hermann Ingi Gunnarsson, þór Hauksson Reykdal og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason.


Dagskrá:

1.     1406003F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 215
    Fundargerð 215. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
    1.1.    1406025 - Kosning varaformanns og ritara nefndarinnar
        Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
    1.2.    1402001 - Skólaakstur/almenningssamgöngur
        Lagt fram til kynningar.
 
         
2.     1407001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 220
    Fundargerð 220. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
    2.1.    1407002 - Kosning varaformanns og ritara nefndar
        Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
    2.2.    1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
        Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
    2.3.    1406004 - Framkvæmdaleyfi v . borholuvegar á Botni
        Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
    2.4.    1406005 - Framkvæmdaleyfi v. dreifikerfis hitaveitu á Laugalandssvæði
        Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
    2.5.    1406024 - Teigur - viðbygging við svínahús
        Jón Stefánsson lýsti sig vanhæfan og vék af fundi undir þessum lið.
        Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
    2.6.    1403016 - Brúnalaug - gistihús
        Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
         
3.     1406023 - 164. fundur Heilbrigðisnefndar
    Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         
4.     1407003 - 817. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
    Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         
5.     1407004 - Byggingarnefnd 93. fundur, 1. júlí 2014
    Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         
6.     1406021 - árskýrsla Tónlistarskóla Eyjafjarðar
    Lagt fram til kynningar.
         
7.     1406010 - Skipan í nefndir, ráð og stjórnir 2014-2018, skv. 38. grein samþykktarar um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar
    Skipan í eftirtaldar nefndir og stjórnir var samþykkt.

íþrótta- og tómstundanefnd
Aðalmenn:
Halldóra Magnúsdóttir, Skjólgarði, F
Guðrún Kristjánsdóttir, Fosslandi 1, F
Hans Rúnar Snorrason, Skógartröð 3, F
Garðar Stefán Nikulás Sigurgeirsson, Brekkutröð 6, O
Guðrún Anna Gísladóttir, Brúnulaug, H

Varamenn:
ármann Ketilsson, Hjallatröð 7, F
þorbjörg Helga Konráðsdóttir, Svertingsstöðum 2, F
Jóhanna Dögg Stefánsdóttir, Sigtúnum, F
Sigrún Lilja Sigurðardóttir, Sunnutröð 1, O
Dagný Linda Kristjánsdóttir, Hólshúsum, H

Umhverfisnefnd
Aðalmenn:
Hákon Bjarki Harðarson, Svertingsstöðum, F
Hulda Jónsdóttir, Ytri-Tjörnum, F
Ingólfur Jóhannsson, Uppsölum, F
Sveinn ásgeirsson, Brúnahlíð 7, H
Sigríður ásný Ketilsdóttir, Finnastöðum, O

Varamenn:
Randver Karlsson, Fosslandi 1, F
Hjörtur Haraldsson, Víðigerði, F
Bjarkey Sigurðardóttir, Rökkurhöfða, F
Kristín Kolbeinsdóttir , Syðra-Laugalandi efra, H
Brynjar Skúlason, Hólsgerði, O

Menningarmálanefnd
Aðalmenn:
Bryndís Símonardóttir, Háuborg, F
Rósa Húnadóttir, Litla-Hamri, F
Benjamín Baldursson, Ytri-Tjörnum, F
Elva Díana Davíðsdóttir, Krónustöðum, O
ásta Sighvats ólafsdóttir, Rútsstöðum, H

Varamenn:
Leifur Guðmundsson, Syðri-Klauf F
Valdimar Gunnarsson, Rein, F
Jóhanna Dögg Stefánsdóttir, Sigtúnum, F
Elsa Sigmundsdóttir, Vallartröð 4, O
Samúel Jóhannsson, Marki, H

Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd
Aðalmenn:
Hermann Ingi Gunnarsson, Klauf, F
Helga Hallgrímsdóttir, Hvammi, F
Sigmundur Rúnar Sveinsson, Vatnsenda, F
Halla Hafbergsdóttir, Hólshúsum 1, O
Gunnbjörn Rúnar Ketilsson, Finnastöðum, H

Varamenn:
þorbjörg Helga Konráðsdóttir, Svertingsstöðum, F
Elín Nolsöe Grethardsdóttir, Sunnutröð 9, F
Tryggvi Jóhannsson, Hvassafelli, F
þórir Níelsson, Torfum, O
ásta Sighvats ólafsdóttir, Rútsstöðum, H

Félagsmálanefnd
Aðalmenn:
Málfríður S. þórðardóttir, Skógartröð 3, F
Randver Karlsson, Fosslandi 1, F
Adda Bára Hreiðarsdóttir, Grund, F
Hafdís Hrönn Pétursdóttir, Vallartröð 3, O
þórdís Rósa Sigurðardóttir, Hrísum, H

Varamenn:
Bjarkey Sigurðardóttir, Rökkurhöfða, F
Gunnhildur Jakobsdóttir, Teigi, F
Katrín Harðardóttir, Brekkutröð 3, F
Davíð R. ágústsson, Vallartröð 4, O
Hrönn A. Björnsdóttir, Sunnutröð 5, O

Fjallskilanefnd
Aðalmenn:
Birgir Arason, Gullbrekku, F
Jónína M. Guðbjartsdóttir, Holtsseli, O
Orri óttarsson, Garðsá, H

Varamenn
Guðmundur Jón Guðmundsson, Holtsseli, F
Anna Sonja ágústsdóttir, Kálfagerði, O
Guðmundur S. óskarsson, Hríshóli, H

Barnaverndarnefnd. Eyjafjarðarsveit á aðild að sameiginlegri barnaverndarnefnd fimm sveitar-félaga við Eyjafjörð, sbr. samning frá 24. nóvember 1999 og heimild í 10. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. Aðildarsveitarfélög þessa samnings, önnur en Akureyrarkaupstaður, kjósa einn fulltrúa í nefndina og annan til vara.
Aðalmenn:
Elisabeth J. Zitterbart, Ytri-Bægisá II
Varamaður:
Sigmundur Guðmundsson, Brekkutröð 2

Byggingarnefnd
Aðalmenn:
Hreiðar Bjarni Hreiðarsson, þrastarlundi, F
Elmar Sigurgeirsson, Hríshóli, H

Varamenn:
Jón Stefánsson, Berglandi, F
þór Hauksson Reykdal, Bakkatröð 3, H


Skólanefnd Tónlistarskóla Eyjafjarðar
Aðalmaður:
Hólmgeir Karlsson, Dvergsstöðum, F

Varamaður:
Sonja Magnúsdóttir, Bakkatröð 3, H


Aðalfundur Eyþings
Aðalmenn:
Jón Stefánsson, Berglandi, F
Jóhanna Dögg Stefánsdóttir, Sigtúnum, F
Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, Laugartröð 7, O

Varamenn:
Hólmgeir Karlsson, Dvergsstöðum, F
Halldóra Magnúsdóttir, Skjólgarði, F
Kristín Kolbeinsdóttir, Syðra Laugalandi efra, H


Aðalfundur Atvinnuþróunnarfélags Eyjafjarðar
Aðalmaður:
Jóhanna Dögg Stefánsdóttir, Sigtúnum, F

Varamaður:
Jón Stefánsson, Berglandi, F

Stjórn Minjasafnsins á Akureyri
Rósa Húnadóttir, Litla-Hamri, F

Varamaður:
Bryndís Símonardóttir, Háuborg, F

Almannavarnarnefnd
Aðalmaður:
Sveitarstjóri

Varamaður:
Oddviti

Svæðisskipulag Eyjafjarðar
Aðalmenn:
Jón Stefánsson, Berglandi, F
Elmar Sigurgeirsson, Hríshóli, H

Varamenn:
Hermann Ingi Gunnarsson, Klauf, F
Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, Laugartröð 7, O

Sá nefndarmaður sem fyrstur er talinn er formaður nefndarinnar.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:35

 

Getum við bætt efni síðunnar?