Sveitarstjórn

505. fundur 13. nóvember 2017 kl. 09:59 - 09:59 Eldri-fundur

505. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 9. nóvember 2017 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:
Jón Stefánsson, aðalmaður, Jóhanna Dögg Stefánsdóttir, aðalmaður, Hólmgeir Karlsson, aðalmaður, Halldóra Magnúsdóttir, aðalmaður, Elmar Sigurgeirsson, aðalmaður, Kristín Kolbeinsdóttir, aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, aðalmaður, Stefán Árnason, ritari og Ólafur Rúnar Ólafsson, sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Stefán Árnason skrifstofustjóri.

Dagskrá:

1. Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 182 - 1710006F
Fundargerð 182. fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

1.1 1710020 - Íþrótta- og tómstundanefnd - Fjárhagsáætlun 2018
Gefur ekki tilefni til ályktana.

1.2 1602015 - Endurskoðun íþrótta- og hreyfistyrkja
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.

1.3 1710006 - Samkeppniseftirlitið - Rekstur tjaldsvæða á Íslandi
Gefur ekki tilefni til ályktana.

1.4 1710021 - Nóri - frístundastyrkskerfi
Gefur ekki tilefni til ályktana.


2. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 238 - 1710003F
Fundargerð 238. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

2.1 1708017 - Skólanefnd - Fjárhagsáætlun 2018
Gefur ekki tilefni til ályktana.

2.2 1611034 - Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Eftirfylgni með úttekt á Hrafnagilsskóla
Gefur ekki tilefni til ályktana.

2.3 1612023 - Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Eftirfylgni með úttekt á leikskólanum Krummakoti
Gefur ekki tilefni til ályktana.

2.4 1710014 - Staðan í Krummakoti haustið 2017
Gefur ekki tilefni til ályktana.

2.5 1706009 - Ósk um breytingu á stöðu aðstoðarleikskólastjóra Krummakots
Sveitarstjórn samþykkir erindið og vísar því til vinnu við fjárhagsáætlun.

2.6 1706010 - Ósk um viðbótarstöðugildi vegna deildarstuðnings og bættar starfsaðstæður
Sveitarstjórn samþykkir erindið og vísar því til vinnu við fjárhagsáætlun.

2.7 1710013 - Ytra mat á leikskólum
Gefur ekki tilefni til ályktana.


3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 274 - 1711003F
Fundargerð 274. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

3.1 1711002 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna lagningar heimreiðar að heilsárshúsi í landi Eyrarlands
Jón Stefánsson lýsti sig vanhæfan og vék af fundi undir þessum lið. Afgreiðsla skipulagsnefndar er staðfest.

3.2 1711003 - Vökuland II - Beiðni um breytingu á lóðamörkum
Kristín Kolbeinsdóttir lýsti sig vanhæfa og vék af fundi undir þessum lið. Afgreiðsla skipulagsnefndar er staðfest.

3.3 1711004 - Ósk um leyfi til að stofna lóð úr landi Holtsels
Afgreiðslu frestað.

3.4 1711006 - Hranastaðir - Beiðni um leyfi til að reisa hænsnahús í landi Hranastaða
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu skipulagsnefndar.

3.5 1611040 - Kári Erik Halldórsson - Umsókn um byggingu á sumarhúsi í landi Guðrúnarstaða
Gefur ekki tilefni til ályktana.

3.6 1711007 - Brúnalaug - Ósk um leyfi til að lengja gróðurhús
Sveitarstjórn samþykkir erindið.

3.7 1710017 - Beiðni um leyfi til að setja nýja rotþró á lóð Austurbergs landnr. 152839
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu skipulagsnefndar.

3.8 1608005 - Tjarnavirkjun ehf. Umsókn um heimild til deili- og aðalskipulagsbreytingar
Gefur ekki tilefni til ályktana.

3.9 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030
Gefur ekki tilefni til ályktana.


4. Framkvæmdaráð - 65 - 1711005F
Fundargerð 65. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

4.1 1711008 - Tónlistarskóli Eyjafjarðar - Óskalisti 2018
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.2 1711001 - Matsalur - Óskalisti mötuneytis
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.3 1710029 - Lóð leikskólans Krummakots - leiktæki og viðhald
Afgreiðsla framkvæmdaráðs samþykkt.

4.4 1710028 - Lóð Hrafnagilsskóla - jarðvegsskipti/gúmmíhellur og leiktæki
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.5 1710024 - Laugarborg - Óskalisti húsvarðar fyrir fjárhagsáætlun 2018
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.6 1710022 - Freyvangur - Óskalisti frá húsvörðum fyrir fjárhagsáætlun 2018
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.7 1709018 - Skólatröð 4 - Beiðni um endurnýjun á parketi
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.8 1503010 - Norðurorka - Upplýsingaskilti á lóð Hrafnagilsskóla
Afgreiðslu frestað

4.9 1711011 - Smámunasafn Sverris Hermannssonar - Óskalisti fyrir fjárhagsáætlun 2018
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.10 1711010 - Íþróttamiðstöð - Óskalisti fyrir fjárhagsáætlun 2018
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.11 1711015 - Óskalisti - Bókasafn Eyjafjarðarsveitar 2017
Gefur ekki tilefni til ályktana.


5. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 853. fundar - 1711005
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

6. Byggingarnefnd Eyjafjarðarsvæðis - Fundargerðir 104-107 - 1710018
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

7. Eyþing - fundargerð 300. fundar - 1710023
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

8. Neytendasamtökin - Beiðni um styrkveitingu - 1709016
Afgreiðslu frestað.

9. Hrafnagil, lóð, skógur/Aldísarlundur - 1709019
Sveitastjórn þakkar þeim sem tóku þátt í hugmyndasamkeppninni. Sveitarstjórn felur Hólmgeiri Karlssyni að vinna hugmyndina áfram og leggja fram tillögu á næsta fundi sveitarstjórnar.

10. Beiðni um leyfi til að setja nýja rotþró á lóð Austurbergs landnr. 152839 - 1710017
Þar sem fyrir liggur leyfi landeiganda þá samþykkir sveitarstjórn erindið.

11. Fjárhagsáætlun 2018 og 2019 til 2021 - 1709013
Fyrir fundinum lá minnisblað um framgang vinnu við fjárhagsáætlun. Gefur ekki tilefni til ályktana.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:05

 

Getum við bætt efni síðunnar?