Sveitarstjórn

517. fundur 15. júní 2018 kl. 13:45 - 13:45 Eldri-fundur

517. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 14. júní 2018 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:
Jón Stefánsson, aðalmaður, Halldóra Magnúsdóttir, aðalmaður, Hermann Ingi Gunnarsson, aðalmaður, Linda Margrét Sigurðardóttir, aðalmaður, Sigríður Bjarnadóttir, aðalmaður, Eiður Jónsson, 1. varamaður, Stefán Árnason, ritari, Ólafur Rúnar Ólafsson, sveitarstjóri og Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, aðalmaður.
Fundargerð ritaði: Stefán Árnason skrifstofustjóri.

Jón Stefánsson setti fundinn og bauð sveitarstjórnarmenn velkomna til starfa, en hann er sá fulltrúi í nýkjörinni sveitarstjórn sem á að baki lengsta setu í sveitarstjórninni.
Dagskrá:

1. Kjör oddvita og varaoddvita. - 1806005
Samþykkt var tillaga um að oddviti og varaoddviti yrði kjörnir til 4 ára.

Jón Stefánsson var kjörinn oddviti til 4 ára með 4 atkvæðum. Auðir seðlar voru 3.
Jón Stefánsson tók við stjórn fundarins og þakkaði traustið.

Linda Margrét Sigurðardóttir var kjörinn varaoddviti til 4 ára með 4 atkvæðum, auðir seðlar voru 3.

2. Ráðning ritara sveitarstjórnar - 1806006
Samþykkt að ráða Stefán Árnason sem ritara sveitarstjórnar.

3. Skipan í nefndir, ráð og stjórnir 2018 - 2022, skv. samþykktum um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar. - 1806007
Skipan í eftirfarandi nefndir og stjórnir var samþykkt.

Félagsmálanefnd
Aðalmenn:
Linda Margrét Sigurðardóttir F
Jóhannes Geir Sigurgeirsson F
Adda Bára Hreiðarsdóttir F
Hafdís Hrönn Pétursdóttir K
Rögnvaldur Guðmundsson K

Varamenn:
Sigríður Rósa Sigurðardóttir F
Bjarkey Sigurðardóttir F
Guðmundur Ingi Geirsson F
Hugrún Hjörleifsdóttir K
Davíð Ágústsson K

Fjallskilanefnd
Aðalmenn:
Birgir H. Arason F
Hákon Bjarki Harðarson F
Árni Sigurlaugsson K

Varamenn:
Guðný Jóhannesdóttir F
Tryggvi Jóhannsson F
Guðmundur Óskarsson K

Framkvæmdaráð
Jón Stefánsson F
Hermann Ingi Gunnarsson F
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir K

Íþrótta- og tómstundanefnd
Aðalmenn:
Halldóra Magnúsdóttir F
Líf Katla Angelica Ármannsdóttir F
Karl Jónsson F
Sigurður Eiríksson K
Jófríður Traustadóttir K

Varamenn:
Guðrún Helga Kristjánsdóttir F
Ármann Ketilsson F
Óðinn Ásgeirsson F
Dagný Linda Kristjánsdóttir K
Jónas Vigfússon K

Kjörstjórn
Aðalmenn:
Einar Grétar Jóhannsson F
Níels Helgason K
Elsa Sigmundsdóttir K

Varamenn:
Hjörtur Haraldsson F
Rögnvaldur Godsk K
Sigríður Hrefna Pálsdóttir K

Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd
Aðalmenn:
Karl Jónsson F
Tryggvi Jóhannsson F
Sara Elísabet Arnbro F
Sigríður Bjarnadóttir K
Þórir Níelsson K

Varamenn:
Hákon Bjarki Harðarson F
Susanne Lintermann F
Inga ValaGísladóttir F
Halla Hafbergsdóttir K
Steinar Ingi Gunnarsson K

Menningarmálanefnd
Aðalmenn:
Rósa Margrét Húnadóttir F
Arnbjörg Jóhannsdóttir F
Guðmundur Ingi Geirsson F
Hans Rúnar Snorrason K
Helga Berglind Hreinsdóttir K

Varamenn
Benjamín Baldursson F
Leifur Guðmundsson F
Þóra Hjörleifsdóttir F
Einar Gíslason K
Elva Díana Davíðsdóttir K

Skipulagsnefnd
Aðalmenn:
Jóhannes Ævar Jónsson F
Hermann Ingi Gunnarsson F
Sigurlaug Hanna Leifsdóttir F
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir K
Sigurgeir B Hreinsson K

Varamenn:
Anna Guðmundsdóttir F
Hákon Bjarki Harðarson F
Jón Stefánsson F
Emilía Baldursdóttir K
Benjamín Örn Davíðsson K

Skólanefnd
Aðalmenn:
Anna Guðmundsdóttir F
Baldur Helgi Benjamínsson F
Lilja Sverrisdóttir F
Eiður Jónsson K
Sunna Axelsdóttir K

Varamenn:
Hafdís Inga Haraldsdóttir F
Guðmundur Ingi Geirsson F
Linda Margrét Sigurðardóttir F
Kristín Kolbeinsdóttir K
Skipun frestað K

Umhverfisnefnd
Aðalmenn:
Brynjar Skúlason F
Hulda Magnea Jónsdóttir F
Þórólfur Ómar Óskarsson F
Sigurður Ingi Friðleifsson K
Kristín Hermannsdóttir K

Varamenn:
Valur Ásmundsson F
Ingólfur Jóhannsson F
Bjarkey Sigurðardóttir F
Unnsteinn Tryggvason K
Þórdís Rósa Sigurðardóttir K

Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar
Aðalmaður:
Karl Jónsson F

Varamaður:
Jón Stefánsson F

Aðalfundur Eyþings
Aðalmenn:
Jón Stefánsson F
Hermann Ingi Gunnarsson F
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir K

Varamenn:
Halldóra Magnúsdóttir F
Rósa Margrét Húnadóttir F
Sigríður Bjarnadóttir K

Almannavarnarnefnd Eyjafjarðar
Aðalmaður:
Sveitastjóri

Varamaður:
Jón Stefánsson F

Byggingarnefnd Eyjafjarðarsvæðis
Aðalmenn:
Hreiðar Bjarni Hreiðarsson F
Elmar Sigurgeirsson K

Varamenn:
Jón Stefánsson F
Þór Reykdal Hauksson K

Skólanefnd Tónlistarskóla Eyjafjarðar
Aðalmaður:
Hafdís Inga Haraldsdóttir F

Varamaður:
Sonja Magnúsdóttir K

Stjórn Minjasafnsins á Akureyri
Sigríður Rósa Sigurðardóttir F

Svæðisskipulag Eyjafjarðar
Aðalmenn:
Jón Stefánsson F
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir K

Varamenn:
Hermann Ingi Gunnarsson F
Sigurgeir Hreinsson K

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Aðalmenn:
Jón Stefánsson F
Ásta Arnabjörg Pétursdóttir K

Varamenn:
Halldóra Magnúsdóttir F
Sigurður Ingi Friðleifsson K


4. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 860. fundar - 1805017
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

5. Norðurorka - fundargerðir 220 og 221 - 1805011
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

6. Greið leið ehf. - fundargerðir stjórnar nr. 110 og 111 - 1805009
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

7. Eyþing - fundargerð 305. fundar - 1805008
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

8. Ákvörðun um sumarleyfi sveitarstjórnar 2018 - 1806008
Samþykkt að næsti fundur sveitarstjórnar verði haldinn 28. júní, að honum loknum mun sveitarstjórn taka sumarleyfi. Næsti reglulegi fundur sveitarstjórnar eftir sumarleyfi er áætlaður í 33 viku. Ef einhver mál koma upp meðan á sumarleyfi stendur og þarfnast afgreiðslu verður boðað til aukafundar.

9. Ákvörðun um fundartíma sveitarstjórnar. - 1806009
Samþykkt að reglulegir fundir sveitarstjórnar verði haldnir þriðja hvern fimmtudag kl. 15:00

10. Umsókn um styrk - Málþing um séra Jón lærða Jónsson frá Möðrufelli 8.09.18 - 1805014
Samþykkt að veita styrk kr. 100.000.- sem verður mætt með því að lækka eigið fé.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:55

Getum við bætt efni síðunnar?