530. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 28. mars 2019 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Jón Stefánsson, Halldóra Magnúsdóttir, Linda Margrét Sigurðardóttir, Hermann Ingi Gunnarsson, Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, Sigurður Ingi Friðleifsson, Sigríður Bjarnadóttir, Stefán Árnason, Finnur Yngvi Kristinsson, Rósa Margrét Húnadóttir og Eiður Jónsson.
Fundargerð ritaði: Stefán Árnason skrifstofustjóri.
Dagskrá:
Oddviti leitaði heimildar til að fresta þar til síðar á fundinum 1. lið, dagskrár sem er fundargerð 302. fundar skipulagsnefndar. Var það samþykkt.
2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 303 - 1903009F
Fundargerð 303. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
2.1 1903010 - B. Hreiðarsson ehf - Beiðni um að lóð 215-354 verði skilgreind sem geymslusvæði
Gefur ekki tilefni til ályktana.
2.2 1903008 - B. Hreiðarsson ehf - Umsókn um leyfi fyrir vegslóða
Tillaga skipulagsnefndar um afgreiðslu er samþykkt.
2.3 1903020 - Kynning á breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Krossaneshagi b-áfangi
Gefur ekki tilefni til ályktana.
2.4 1901019 - Kotra - deiliskipulag íbúðarsvæðis Íb13
Tillaga skipulagsnefndar um afgreiðslu er samþykkt.
2.5 1901019 - Kotra - deiliskipulag íbúðarsvæðis Íb13
Tillaga skipulagsnefndar um afgreiðslu er samþykkt.
2.6 1706026 - Espigerði - Breytingartillaga á deiliskipulagi
Tillaga skipulagsnefndar um afgreiðslu er samþykkt.
2.7 1801045 - Svönulundur - Ósk um byggingarreit
Tillaga skipulagsnefndar um afgreiðslu er samþykkt.
3. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 245 - 1903003F
Fundargerð 245. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
3.1 1902010 - Leikskólinn Krummakot - Fjölskylduvænt samfélag
Samþykkt að fresta afgreiðslu þar til umsögn foreldraráðs liggur fyrir.
3.2 1903004 - Leikskólinn Krummakot - Skóladagatal 2019-2020
Samþykkt að fresta afgreiðslu þar til umsögn foreldraráðs liggur fyrir.
3.3 1903003 - Hrafnagilsskóli - Skóladagatal 2019-2020
Afgreiðsla skólanefndar er samþykkt.
3.4 1811015 - Minnisblað vegna framkvæmda við skólahúsnæði
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.5 1903007 - Hádegisverðartími yngsta stigs
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.6 1902016 - Foreldrafélag Hrafnagilsskóla - Starfsemi frístundaheimilis Hrafnagilsskóla
Gefur ekki tilefni til ályktana.
4. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 174 - 1903004F
Fundargerð menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
4.1 1903002 - Gunnar Jónsson - Styrkumsókn. Menningararfur Eyjafjarðarsveitar
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
5. Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 189 - 1903006F
Fundargerð 189. fundar íþrótta- og tomstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstaka liðir bera með sér.
5.1 1903009 - Aldísarlundur, kynning á stöðu
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5.2 1903012 - Kvennahlaup 2019
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5.3 1903013 - Ársskýrsla 2018 - Íþrótta- og tómstundanefnd
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5.4 1903014 - Íþrótta- og tómstundanefnd - Staðan í dag
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5.5 1903015 - Íþrótta- og tómstundanefnd - Tartan
Gefur ekki tilefni til ályktana.
6. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 146 - 1903007F
Fundargerð 146. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins einstakir liðir bera með sér.
6.1 1702004 - Kolefnisjöfnun Eyjafjarðarsveitar, stefna og markmið.
Gefur ekki tilefni til ályktana.
6.2 1903016 - Sorphirða - útboð
Gefur ekki tilefni til ályktana.
6.3 1903017 - Umhverfisdagur
Gefur ekki tilefni til ályktana.
6.4 1903018 - Kerfill - aðgerðaráætlun
Gefur ekki tilefni til ályktana.
7. Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - 3 - 1903008F
Fundargerð 3. fundar ungmennaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
7.1 1903022 - Kosning formanns og ritara ungmennaráðs
Gefur ekki tilefni til ályktana.
7.2 1902006 - UMFÍ - Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2019
Gefur ekki tilefni til ályktana.
7.3 1804004 - UMFÍ - ályktun frá ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði, 21.-23. mars 2018
Gefur ekki tilefni til ályktana.
7.4 1901015 - Umboðsmaður barna - Þing um málefni barna í nóvember 2019
Gefur ekki tilefni til ályktana.
7.5 1903021 - Ákvörðun um fundartíma Ungmennaráðs
Gefur ekki tilefni til ályktana.
8. Flokkun fundargerðir 2019 - 1903011
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
9. Fundur um brunavarnir í Eyjafirði, 7. mars 2019 - 1903006
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
10. Tillaga frá aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar (BSE) um innkaup mötuneyta - 1903023
Sveitarstjórn tekur undir ályktun Búnaðarsambands Eyjafjarðar og mun koma henni til rekstraraðila mötuneytisins og inn í útboðsgögn sem nú er verið að vinna varðandi rekstur mötuneytis.
12. Fundargerð stjórnar Eyþings 12. mars 2019. - 1902014
Fundargerð Eyþings frá 12.mars 2019.
Sveitarstjórn tekur undir bókun stjórnar Eyþings í lið 12b í fundargerðinni, "Umsögn tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 86."
Annað í fundargerðinni gefur ekki tilefni til álytana.
11. Mötuneyti - útboð 2019 - 1903025
Lagt fram til kynningar.
13. Almennt eftirlit með fjármálum sveitarfélaga - staða einstaka verkefna í árslok 2019 - 1903026
Lagt fram til kynningar.
Fundargerð 302. fundar skipulagsnefndar var tekin fyrir í lok fundar. Jón Stefánsson og Ásta Arnbjörg Pétursdóttir véku af fundi undir þessum lið vegna vanhæfi, varamenn þeirra Rósa Margrét Húnadóttir og Eiður Jónsson mættu í þeirra stað.
1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 302 - 1903005F
Fundargerð 302. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
1.1 1809034 - Umsókn um uppbyggingu svínahúss í landi Torfna
Varðandi 9. lið þá telur sveitarstjórn að skipulagsnefnd hafi svarað málefnalega öllum liðum erindisins.
Sveitarstjórn samþykkir tillögur skipulagsnefndar um afgreiðslu þeirra erinda sem bárust á auglýsingartímabili deiliskipulagstillögu svínabús á Torfum. Athugasemdafrestur var til 14. febrúar 2019.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10