Sveitarstjórn

535. fundur 12. september 2019 kl. 15:00 - 16:05 Fundarstofu 1, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Jón Stefánsson
  • Halldóra Magnúsdóttir
  • Linda Margrét Sigurðardóttir
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Sigurður Ingi Friðleifsson
  • Sigríður Bjarnadóttir
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Starfsmenn
  • Stefán Árnason skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Stefán Árnason Skrifstofustjóri

Dagskrá:

 

1. Framkvæmdaráð - 86 - 1908006F 

Fundargerð 86. fundar framkvæmdaráðs tekin fyrir og afgreidd eins og einstakir liðir bera með sér.

1.1 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla

Gefur ekki tilefni til ályktana.

1.2 1908023 - Fundardagskrá framkvæmdaráðs

Gefur ekki tilefni til ályktana.

1.3 1906027 - Staða framkvæmda 2019

Gefur ekki tilefni til ályktana.

1.4 1905006 - Götulýsing í Eyjafjarðarsveit

Gefur ekki tilefni til ályktana.

 

2. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 148 - 1908005F 

Fundagerð 148. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

2.1 1905027 - Skoðunarferð um Eyjafjarðarsveit

Gefur ekki tilefni til ályktana.

2.2 1908021 - Samstarf sveitarfélaga um meðferð sorps á Eyjafjarðarsvæðinu

Gefur ekki tilefni til ályktana.

2.3 1702004 - Kolefnisjöfnun Eyjafjarðarsveitar, stefna og markmið.

Sveitarstjórn fagnar þessu framtaki umhverfisnefndar og hvetur til þátttöku í fundinum.

2.4 1905034 - Sorphirðumál - endurskoðun og ábendingar til 21.06.2019

Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.

 

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 309 - 1909001F 

Fundargerð 309. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

3.1 1908015 - Beiðni um umsögn á tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Krossaneshagi

Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.

3.2 1908022 - RARIK - Strengvæðing í Eyjafjarðarsveit

Sveitarstjórn tekur undir bókun skipulagsnefndar og samþykkir erindið.

3.3 1909004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar breyting 2019

Gefur ekki tilefni til ályktana.

3.4 1909001 - Hólsgerði og Úlfá - Ósk um breytingu á aðalskipulagi

Sigríður Bjarnadóttir lýsti sig vanhæfa og vék af fundi undir þessum lið. 

Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.

3.5 1908025 - Teigur ehf. - Umsókn um framkvæmdaleyfi til skógræktar

Jón Stefánsson lýsti sig vanhæfan og vék af fundi undir þessum lið. 

Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.

3.6 1901023 - Ósk um leyfi fyrir vinnu við aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagi í landi Leifsstaða II

Sveitarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar um afgreiðslu erindisins.

3.7 1901018 - Beiðni um heimild til að vinna deiliskipulag í landi Kropps

Linda Margrét Sigurðardóttir lýsti sig vanhæfa og vék af fundi undir þessum lið. 

Gefur ekki tilefni til ályktana.

 

4. Fundargerð Norðurorku 237. fundur - 1901007

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

 

5. Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2019 - 1901030

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

 

6. Fjárhagsáætlun 2020 og 2021-2023 - 1909006

Farið var yfir stöðu á rekstri málaflokka til 31. ágúst. Þá var samþykkt minnisblað um vinnu við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2020 og fyrir þriggjaáraáætlun fyrir árin 2021 - 2023. 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:05

 

Getum við bætt efni síðunnar?