Sveitarstjórn

538. fundur 14. nóvember 2019 kl. 15:00 - 17:40 Fundarstofu 1, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Jón Stefánsson aðalmaður
  • Halldóra Magnúsdóttir aðalmaður
  • Linda Margrét Sigurðardóttir aðalmaður
  • Hermann Ingi Gunnarsson aðalmaður
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir aðalmaður
  • Sigríður Bjarnadóttir aðalmaður
  • Eiður Jónsson 1. varamaður
Starfsmenn
  • Stefán Árnason ritari
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Stefán Árnason Skrifstofustjóri

Dagskrá:

 

1.  Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 312 - 1910009F 

Fundargerð 312. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

1.1  1901018 - Beiðni um heimild til að vinna deiliskipulag í landi Kropps

Linda Margrét Sigurðardóttir lýsti sig vanhæfa og vék af fundi undir þessum lið. 

Sveitarstjórn samþykkir bókun skipulagsnefndar og hafnar breytingu á aðalskipulagi en heimilar landeigendum að vinna tillögu að deiliskipulag fyrir 80-100 íbúðir eins og núgildandi aðalskipulag gerir ráð fyrir.

 

2.  Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 313 - 1910007F 

Fundargerð 313. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

2.1  1910034 - Deiliskipulag Hrafnagilshverfis

Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.

2.2  1911003 - Eyjafjarðarbraut vestri - ný lega við Hrafnagilshverfi

Gefur ekki tilefni til ályktana.

 

3.  Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 314 - 1911003F 

Fundargerð 314. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

3.1  1910017 - Fjárhagsáætlun 2020 - Skipulagsnefnd

Afgreiðsa skipulagsnefdar er vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2020.

3.2  1910040 - Ábúendur Kroppi - Athugasemd við deiliskipulagstillögu Ölduhverfis

Linda Margrét Sigurðardóttir lýsti sig vanhæfa og vék af fundi undir þessum lið. 

Gefur ekki tilefni til ályktana.

3.3  1911009 - Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - fundargerð 4. fundar

Sveitarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar um afgreiðslu tillögunnar.

3.4  1911001 - Ósk um breytta landnotkun á Leifstaðabrúnum nr. 8, 9 og 10

Gefur ekki tilefni til ályktana.

3.5  1911008 - Efnistaka til vegagerðar í landi Leynings og Halldórsstaða

Sveitarstjórn samþykkir erindið.

3.6  1910037 - Króksstaðir lóð - Ósk um nafnabreytingu í Króksstaðir 2

Sveitarstjórn samþykkir erindið.

3.7  1909004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar breyting 2019

Sigríður Bjarnadóttir lýsti sig vanhæfa undir þessum lið og vék af fundi. 

Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.

3.8  1910039 - Sýslum. á Norðurl.eystra óskar eftir umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi gistingar fyrir Artic Travel ehf.

Sveitarstjórn samþykkir erindið.

3.9  1911002 - Kotra 5 - ósk um tilfærslu á byggingarreit

Sveitarstjórn samþykkir erindið.

3.10  1910028 - Teigur ehf. - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir sandtöku

Jón Stefánsson lýsti vanhæfan og vék af fundi undir þessumm lið. 

Sveitarstjórn samþykkir erindið.

3.11  1911010 - Sumarbústaður að Eyrarlandi 13 - ósk um nafnabreytingu í Háholt

Sveitarstjórn samþykkir erindið.

 

4.  Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 191 - 1910008F 

Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

4.1  1908018 - Umsókn um styrk vegna þríþrautakeppni við Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar 1.09.19

Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

4.2  1802017 - Íþrótta- og tómstundastyrkur

Tillaga nefndarinnar er samþykkt og vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2020.

4.3  1910035 - Íþróttamiðstöð gjaldskrá 2020

Afgreiðslu frestað.

4.4  1910014 - Fjárhagsáætlun 2020 - Íþrótta- og tómstundanefnd

Afgreiðslu frestað.

 

5.  Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 31 - 1910010F 

Fundargerð 31. fundar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

5.1  1909016 - Kynning á verkefnum Markaðsstofu Norðurlands

Sveitarstjórn samþykkir að taka þátt í verkefnunum "Farmers route" og "stefnumótun fyrir uppbyggingu heilsársferðaþjónustu".

5.2  1904003 - Málefni er varða hunda og ketti

Gefur ekki tilefni til ályktana.

 

6.  Framkvæmdaráð - 89 - 1910011F 

Fundargerð 89. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

6.1  1910013 - Fjárhagsáætlun 2020 - Framkvæmdaráð

Gefur ekki tilefni til ályktana.

6.2  1801031 - Bakkatröð Grundun

Gefur ekki tilefni til ályktana.

 

7.  Framkvæmdaráð - 90 - 1910012F 

Fundargerð 90. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

7.1  1910013 - Fjárhagsáætlun 2020 - Framkvæmdaráð

Gefur ekki tilefni til ályktana.

7.2  1801031 - Bakkatröð Grundun

Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.

7.3  1904015 - Handraðinn - Stofa gamla húsmæðraskólans að Laugalandi og munir hans

Afgreiðsla framkvæmdaráðs er samþykkt.

 

8.  Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 174 - 1910002F 

Fundargerð 174. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

8.1  1910011 - Fjárhagsáætlun 2020 - Félagsmálanefnd

Áætlun félagsmálanefndar er vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2020.

8.2  1903019 - Jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlun 2019

Gefur ekki tilefni til ályktana.

8.3  1902012 - Verkefni Félagsmálanefndar

Gefur ekki tilefni til ályktana.

8.4  1910033 - Stígamót - fjárbeiðni fyrir árið 2020

Gefur ekki tilefni til ályktana.

8.5  1910032 - Kvennaathvarf - umsókn um rekstrarstyrk 2020

Gefur ekki tilefni til ályktana.

 

9.  Fundargerð Norðurorku 238. fundur - 1901007

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

 

10.  Óshólmanefnd - fundargerð þann 23. október 2019 - 1911005

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

 

11.  Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 875 - 1910038

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

 

12.  Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - fundargerð 4. fundar - 1911009

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

 

13.  Fjárhagsáætlun 2020 og 2021-2023 - 1909006

Farið yfir stöðu vinnu við fjárhagsáætlun og þá sérstaklega áætlun áranna 2021-2023.

 

14.  Samráðsfundir sveitarstjórnar og nefnda - 1909010

Til samráðsfundarins mættu Sigurður Eiríksson og Jófríður Traustadóttir fulltrúar í íþrótta- og tómstundanefnd, auk þess sem Halldóra Magnúsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi og formaður nefndarinnar var á fundinum. Rætt var um nýtingu tómstundastyrksins sem sveitarfélagið er að veita. Þá var rætt um hlutverk nefndarinnar og heilsueflandi samfélag. Sveitarstjórn samþykkir að verkefnið "Heilsueflandi samfélag" falli undir nefndina og verður erindisbréf nefndarinnar endurskoðað með þessa breytingu í huga. Þá verði um leið skoðað að breyta nafni nefndarinnar í "lýðheilsunefnd". Samhliða þessum breytingum verður stýrihópur sem skipaður var til að hafa umsjón með verkefninu lagður niður. Sveitarstjórn þakkar stýrihópnum fyrir framlag sitt til þessa mikilvæga verkefnis. Halldóra kynnti helstu áherslur verkefnisins og hvað búið er að gera í verkefninu í Eyjafjarðarsveit. 

Þá var rætt um hvort það eigi að vera frítt í sund fyrir íbúa sveitarfélagsins. Sigurður sagði frá því að t.d. í Danmörku væri að verða miklu meira um að unglingar sæktu meira orðið í óskipulagðar æfingar og opið aðgengi að íþróttaaðstöðu og skólum. Þá ræddi Sigurður um bæta þyrfti skráningu íþróttaiðkenda. 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40

 

Getum við bætt efni síðunnar?