Sveitarstjórn

544. fundur 05. mars 2020 kl. 15:00 - 17:00 Fundarstofu 1, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Jón Stefánsson
  • Halldóra Magnúsdóttir
  • Linda Margrét Sigurðardóttir
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
  • Sigríður Bjarnadóttir
  • Eiður Jónsson
Starfsmenn
  • Stefán Árnason skrifstofustjóri
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Stefán Árnason Skrifstofustjóri

Oddviti leytaði afbrigða til að taka á dagskrá heimild til sveitarstjóra til að auglysa og selja íbúðir. Var það samþykkt og verður 15. liður dagskrár.
Dagskrá:

1. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 178 - 2002008F
Fundargerð 178. fundar menningarmálanefndar tekin fyrir og afgreidd eins og einstakir liðir bera með sér.
1.1 1208013 - Opnunartími Bókasafns Eyjafjarðarsveitar
Gefur ekki tilefni til ályktana.

2. Framkvæmdaráð - 93 - 2002006F
Fundargerð 93. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
2.1 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
Gefur ekki tilefni til ályktana.
2.2 1803008 - Fráveita Hrafnagilshverfi
Gefur ekki tilefni til ályktana.

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 322 - 2002005F
Fundargerð 322. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
3.1 1905022 - Umferðaröryggisáætlun Eyjafjarðarsveitar
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4. Lýðheilsunefnd - 192 - 2002007F
Fundargerð 192. fundar lýðheilsunefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
4.1 1802017 - Íþrótta- og tómstundastyrkur
Gefur ekki tilefni til ályktana.
4.2 2002016 - Staða rekstrar 2019
Gefur ekki tilefni til ályktana.
4.3 2002017 - Ársskýrsla 2019
Lagt fram til kynningar. Sveitarstjórn þakkar nefndinni fyrir skýrsluna.
4.4 1906003 - Heilsueflandi samfélag
Gefur ekki tilefni til ályktana.
4.5 1911028 - Erindisbréf Lýðheilsunefndar
Gefur ekki tilefni til ályktana.

5. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 323 - 2002010F
Fundargerð 323. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
5.1 2002015 - Fossland 2 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr
Að tillögu skipulagsnefndar hafnar sveitarstjórn erindinu samhljóða.
5.2 2002014 - Halldórsstaðir - Ósk um lóð undir íbúðarhús og nafnið Halldórsstaðir 2
Sveitarstjórn samþykkir erindið samhljóða.
5.3 2001009 - Kotra - beiðni um heimild til deiliskipulagningar 2. áfanga
Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt samhljóða.

6. Markaðsstofa Norðurlands - Fundur stjórnar 5.02.2020 - 2002018
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

7. Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar - Fundargerð 2. afgreiðslufundar - 2002023
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

8. SSNE - Fundargerð 5. stjórnarfundar - 2002019
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

9. SSNE - Fundargerð 6. stjórnarfundar - 2002021
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

10. Málefni vinnuskólans, greiðsla 3. aðila vegna vinnu - 2003001
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að gera drög að reglum um afgreiðslu á umsóknum sem kunna að koma hvað varða samstarfsverkefni um vinnu vinnuskólans.

11. Norðurorka - Hitaveita í Eyjafjarðarsveit - 1901013
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að halda áfram með viðræður við Norðurorku um fýsileikakönnun hvað varðar stækkun á dreyfikerfi hitaveitu í sveitarfélaginu.

12. Símanotkun í grunnskóla - 1904014
Samþykkt samhljóða að senda málið til kynningar hjá skólanefnd, skólastjórnendum og foreldraráði Hrafnagilsskóla.

13. Leikhúsboð - 2003002
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að bjóða öllum nemendum 10. bekkjar Hrafnagilsskóla á sýningu Freyvangsleikhússins, Dagbók Önnu Frank.

14. Barnvæn sveitarfélög - 2003003
Samþykkt samhljóða að vísa erindinu til umsagnar hjá félagsmálanefnd.

15. Heimild til sölu íbúða - 2003008
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að veita sveitarstjóra heimild til að setja á sölu og selja íbúð sveitarfélagsins í Reykhúsum 5b.

16. Samráðsfundir sveitarstjórnar og nefnda - 1909010
Til fundarins mættu fulltrúar menningarmálanefndar þau Rósa Margrét Húnadóttir, Guðmundur Geirsson, Helga Berglind Hreinsdóttir og Arnbjörg Jóhannsdóttir. Rætt var um húsnæði sveitarfélagsins og þá sérstaklega það húsnæði sem nýtt er fyrir menningartengda starfsemi. Rætt var um starf nefndarinnar sem er í nokkuð föstum skorðum t.d. 1. des hátíðin og útgáfa á Eyvindi.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00

Getum við bætt efni síðunnar?