Oddviti leitaði afbrigða til að taka á dagskrá 187. fund Menningarmálanefndar og 39. fund Landbúnaðar- og atvinnumálanefndar. Var það samþykkt og verður það 2. og 4. liður dagskrár. Aðrir dagskrárliðir færast til í samræmi við það.
Dagskrá:
1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 356 - 2111004F
Fundargerð 356. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
1.1 2111003 - Fellshlíð - Umsókn um leyfi fyrir skógrækt
Sveitarstjórn samþykkir erindið samhljóða enda liggi fyrir jákvæð umsögn Minjastofnunar áður en framkvæmdaleyfisbréf er gefið út.
1.2 2111005 - Vegagerðin - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu hluta Þórustaðavegar nr. 8479-01 af vegaskrá
Gefur ekki tilefni til ályktana.
1.3 1911003 - Eyjafjarðarbraut vestri - ný lega við Hrafnagilshverfi
Gefur ekki tilefni til ályktunar.
1.4 2111016 - Fífilgerði - Umsókn um lóð
Sveitarstjórn samþykkir erindið samhljóða, enda liggi fyrir skriflegt samþykki eiganda áður en skráning lóðarinnar fer fram.
1.5 2111018 - Umsókn um efnistöku
Sveitarstjórn samþykkir erindið samhljóða.
1.6 2111023 - Ósk um sameiningu jarðanna Kamb L152669 við Stóra-Hamar 1 L152778 yndir Stóra-Hamri
Sveitarstjórn samþykkir erindið enda liggi fyrir skriflegt samþykki þinglýstra eigenda jarðanna.
2. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 187 - 2111002F
Fundargerð 187. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
2.1 2110052 - Fjárhagsáætlun 2022 - Menningarmálanefnd
Áætluninni er vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2022.
2.2 2110044 - Þorrablótsnefnd Eyjafjarðar - Styrkumsókn fyrir þorrablót 2021
Sigurður Ingi Friðleifsson lýsti sig vanhæfan undir þessum lið og vék af fundi undir þessum lið.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
2.3 2110013 - Menningarmálanefnd - Hátíðardagskrá 1. des. 2021
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3. Lýðheilsunefnd - 200 - 2111005F
Fundargerð 200. fundar lýðheilsunefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
3.1 2110060 - Íþróttamiðstöð gjaldskrá 2022
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrártillögu og tekur hún gildi 1. janúar 2022.
3.2 2110062 - UMF Samherja samstarfssamningur
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.3 2110063 - Heilsueflandi samfélag
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.4 2110050 - Fjárhagsáætlun 2022 - Lýðheilsunefnd
Áætluninni er vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2022.
4. Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 39 - 2111003F
Fundargerð 39. fundar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
4.1 2110051 - Fjárhagsáætlun 2022 - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd
Áætluninni er vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2022.
4.2 2110036 - Búfjársamþykkt Eyjafjarðarsveitar
Gefur ekki tilefni til ályktana.
4.3 2111019 - Vettvangsferð starfsmanna íþróttamiðstövar
Sveitarstjórn tekur undir bókun nefndarinnar.
5. Markaðsstofa Norðurlands - Stöðuskýrsla Flugklasans Air 66N - 2111004
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
6. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 901 - 2111010
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
7. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 902 - 2111014
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
8. Hættumatsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 2104002
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
9. Samband íslenskra sveitarfélaga - Loftslagsvernd í verki - 2111013
Lagt fram til kynningar.
10. SSNE - Endurskoðun Svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2015-2026 - 2111020
Sveitarstjórn samþykkir erindið.
11. Fjárhagsáætlun 2022 og 2023 til 2025 - 2109021
Farið yfir stöðu vinnu við gerð fjárhagsáætlunar. Áætlunin verður tekin til síðari umræðu 25. nóvember.
12. Staða og horfur varðandi endurbyggingu Þverárræsis og nýbyggingu Eyjafjarðar brautar vestari - 2110040
Lagt fram til kynningar svar Vegagerðarinnar varðandi fyrirspurn / bókun sveitarsórnar á fundi 21. október s.l. um stöðu framkvæmda við Þverárræsi og Eyjafjarðarbraut vestari. Sveitarstjórn ítrekar spurningu um áætluð verklok.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:55