Sveitarstjórn

233. fundur 11. desember 2006 kl. 23:21 - 23:21 Eldri-fundur

233. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra-Laugalandi þriðjudaginn 19. ágúst 2003, kl. 19:30.


Mættir voru: Hólmgeir Karlsson, Arnar árnason, Jón Jónsson, Reynir Björgvinsson, Gunnar Valur Eyþórsson, Einar Gíslason og Bjarni Kristjánsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði Birna Snorradóttir

 


1. Fundargerð vinnuhóps um orkumál, 6. fundur, 7. júlí 2003
Varðandi 1.lið er afgreiðslu frestað þar til fyrir liggur endanleg skýrsla vinnuhópsins.
Varðandi 2. lið er sveitarstjóra falið að senda Norðurorku bréf þar sem óskað er eftir viðræðum um frekari lagningu hitaveitu í sveitarfélaginu.

 

2. Fundargerð skipulagsnefndar, 25. fundur, 13. ágúst 2003
Varðandi 2. lið felur sveitarstjórn sveitarstjóra að taka upp viðræður við Björgun ehf og landeigendur. Annað í fundargerðinni gefur ekki tilefni til ályktana.

 

3. Fundargerð félagsmálanefndar, 90. fundur, 14. ágúst 2003
Fundargerðin samþykkt.

 

4. Fundargerðir byggingarnefndar, 13., 14. og 15. fundur, 18. júní, 1. júlí og 15. júlí 2003
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemdir við afgreiðslu bygginganefndar.

 

5. Fundargerð skólanefndar, 123. fundur, 27. feb. 2003
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktana.

 

6. Fundargerðir heilbrigðisnefndar, 58. og 59. fundur, 2. og 23. júní 2003
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

 

7. Félag tónlistarkennara, bréf dags. 18. júní 2003
Lagt fram til kynningar.

 

8. Samtök ferðaþjónustunnar, bréf dags. 20. júní 2003
Lagt fram til kynningar.

 

9. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, 704. fundur , 20. júní 2003
Lagt fram til kynningar.

 

10. ársreikningur Skjólbeltasjóðs Kristjáns Jónssonar 2002
Lagt fram til kynningar.

 

11. Erindi Skúla Torfasonar og Ellu Jack, dags. 13. ágúst 2003
Afgreiðslu frestað og sveitarstjóra falið að kanna stöðu viðræðna Sambands ísl. sveitarfélaga við menntamálaráðuneytið.

 

12. Opnun heimasíðu Eyjafjarðarsveitar
Jóhann ólafur Halldórsson sem annast hefur gerð heimasíðunnar kynnti hana fyrir sveitarstjórnarfulltrúum. í framhaldi af því var síðan formlega opnuð.

 

Fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?