Sveitarstjórn

255. fundur 11. desember 2006 kl. 23:32 - 23:32 Eldri-fundur

255. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar var haldinn í fundarsal hennar að Syðra-Laugalandi þriðjudaginn 13. júlí 2004, kl. 17.00.

Mættir voru:  Hólmgeir Karlsson,  Jón Jónsson,  Gunnar Valur Eyþórsson, Valdimar Gunnarsson,  Arnar árnason,  Reynir Björgvinsson og Valgerður Jónsdóttir.
Fundargerð ritaði Stefán árnason.
 

1. Fundargerð skipulagsnefndar, 34.fundur, 8. júlí 2004
Liður 1a,  bygging sumarhúss á lóð sunnan Ekru.
Sveitarstjórn samþykkir ekki byggingu á umræddri lóð.
Aðrir liðir fundargerðarinnar eru samþykktir.

 

2. Skipan fulltrúa til viðræðna við stjórn Norðurorku hf
Samþykkt að skipa Bjarna Kristjánsson og Hólmgeir Karlsson til að hefja viðræðurnar.

   

 

Fleira ekki gert,  fundi slitið kl. 17:25

Getum við bætt efni síðunnar?