Sveitarstjórn

281. fundur 11. desember 2006 kl. 23:44 - 23:44 Eldri-fundur

281. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar var haldinn í fundarsal hennar að Syðra-Laugalandi þriðjudaginn 30. ágúst  2005 kl. 19.30.
Mættir voru:  Hólmgeir Karlsson, Reynir Björgvinsson,  Gunnar Valur Eyþórsson, Arnar árnason,  Björk Sigurðardóttir, Valdimar Gunnarsson,  Einar Gíslason og Bjarni Kristjánsson,  sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði Stefán árnason.
 
1. Fundargerð byggingarnefndar sundlaugar við Hrafnagilsskóla, 10. fundur, 17. ág. 2005.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktana.


2. Fundargerðir byggingarnefndar 38. 39. og 41. fundur, 21. júní, 5. júlí og 18. ágúst 2005.
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu byggingarnefndar á 6. til og með 13. lið 38. fundar,  5. til og með 7. lið 39. fundar og
3. til og með 8. lið 41. fundar
Annað í fundargerðunum gefur ekki tilefni til ályktana.


3. Akstur framhaldsskólanema,   minnisblað sveitarstjóra dags. 25. ág. 2005.
Samþykkt að kanna hugsanlegan þátttöku og áætlaðan kostnað.  í framhaldi af því verði ákveðið hvort taka eigi þessa þjónustu upp. 


4. Fundargerð skipulagsnefndar, 44. fundur, 29. ágúst 2005.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktana.


5. Hitaveitumál, greinargerð Verkfræðistofu Norðurlands, hagkvæmniathugun vegna virkjunar Hólsgerðislaugar.
Samþykkt að vísa greinargerðinni til umsagnar hjá vinnuhóp um hitaveitumál.


6. útivistarkort, erindi Atvinnuþróunarfélags þingeyinga um þátttöku sveitarfélagsins í gerð útivistarkorta fyrir Eyjafjörð og þingeyjarsýslu.
Samþykkt að fresta afgreiðslu og óska frekari upplýsinga.


7. Umsókn  hestamannafélaganna Funa og Léttis mótt. 17. ág. 2005 um framkvæmdaleyfi vegna stofnreiðleiðar frá Akureyri að Melgerðismelum.
Samþykkt að fresta afgreiðslu og óska eftir nánari upplýsingum um framkvæmdina og þá sérstaklega í landi Stóra-Hamars þar sem færa á Eyjafjarðará í annan farveg.  þá liggur ekki fyrir leyfi allra landeigenda.
Sveitarstjóra falið að taka upp viðræður við viðkomandi.


8. Bréf Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi, dags. í júlí 2005.
Lagt fram til kynningar.


9. Fundargerðir stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, 723. ? 726. fundur.
Fundargerðirnar eru lagðar fram til kynningar.


10. Sameining sveitarfélaga við Eyjafjörð, upplýsingar af vefsíðu sameiningarnefndar.
Lagt fram til kynningar.




Fleira ekki gert,  fundi slitið kl.  21:05
 

Getum við bætt efni síðunnar?