Sveitarstjórn

302. fundur 11. desember 2006 kl. 23:55 - 23:55 Eldri-fundur

302. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar,  haldinn í fundarsal sveitarstjórnar 27. júní 2006,  kl. 20:00
Mættir voru:  Arnar árnason,  Bryndís þórhallsdóttir, Elín Margrét  Stefánsdóttir,    Jón Jónsson, Karel Rafnsson, Reynir Björgvinsson, Sigríður örvarsdóttir og Bjarni Kristjánsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði Stefán árnason.


1. Tillaga að breytingu á A lið  51. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar nr. 473/2002, síðari umræða.
Fyrirliggjandi tillaga samþykkt samhljóða.


2. Minnisblað um málefni mötuneytis Hrafnagilsskóla og Krummakots.
F-listinn lagði fram eftirfarandi tillögu:
"F-listinn leggur til  að rekstur mötuneytis Hrafnagilsskóla og leikskólans Krummakots  fari í útboð í ljósi þess að núverandi rekstarsamningur milli Hótels Vinjar ehf. og Eyjafjarðarsveitar verður ekki endurnýjaður og rennur út þann 31. ágúst n.k. 
þyki það hins vegar ljóst að tími til útboðs sé ekki nægjanlegur vill F-listinn að starf umsjónarmanns mötuneytis verði auglýst."
Tillagan var felld með 4 atkvæðum.
Tillaga  um að sveitarstjóra og oddvita  verði falið að semja við Valdemar Valdemarsson um rekstur mötuneytisins næsta skólaár á grundvelli fyrirliggjandi minnisblaðs var samþykkt með 4 atkvæðum.


3. Skipan í nefndir sveitarfélagsins.
Eftirfarandi skipan var samþykkt samhljóða.


Atvinnumálanefnd: 
Aðalmenn:
Benjamín Baldursson, Ytri-Tjörnum  Formaður
Orri óttarsson, Garðsá
Bryndís Símonardóttir, Háuborg
Dóróthea Jónsdóttir, Syðra Felli
Birgir Arason, Gullbrekku

Varamenn:
Níels Helgason, Torfum
Guðrún Egilsdóttir, Holtsseli
Rósa Hreinsdóttir, Halldórsstöðum
Vaka Jónsdóttir, Punkti
Helgi örlygsson, þórustöðum 7

 

Félagsmálanefnd:
Aðalmenn:
Hulda M. Jónsdóttir, Ytri-Tjörnum  Formaður
Elín Margrét Stefánsdóttir, Fellshlíð
Hugrún Hjörleifsdóttir, Brúnum
Bryndís þórhallsdóttir, Hrafnagilsskóli
Ingjaldur Arnþórsson, Laugalandi

Varamenn:    
ásta Arnbjörg Pétursdóttir, Hranatöðum
Hannes örn Blandon, Syðra Laugalandi
Margrét Aradóttir, Hrafnagili
Anna Guðmundsdóttir, Reykhúsum ytri
Katrín úlfarsdóttir, Brekkutröð


íþrótta- og tómstundanefnd:
Aðalmenn:
Kristín Kolbeinsdóttir, Vökulandi  Formaður
Elmar Sigurgeirsson, Hríshóli
þórir Níelsson, Torfum
Lilja Sverrisdóttir, Gullbrekku
Nanna Jónsdóttir, Stekk

Varamenn:
Hafdís Pétursdóttir, Vallartröð 3
Adda Bára Hreiðarsdóttir, Torfufelli
Samúel Jóhannsson, Marki
Bjarki árnason, Vallartröð 7
Bryndís þórhallsdóttir, Hrafnagilsskóli


Menningarmálanefnd:
Aðalmenn:
Hrafnhildur Vigfúsdóttir, Skógartröð, Formaður
þórdís Karlsdóttir, Klauf
Hrefna Harðardóttir, Heiðartúni
María Gunnarsdóttir, Hrafnagilsskóla
Ingólfur Jóhannsson, Uppsölum

Varamenn:
Pálmi Reyr þorsteinsson, Gröf
Sigríður örvarsdóttir, Karlsbergi
Einar Gíslason, Brúnum
Dóróthea Jónsdóttir, Syðra Felli
Valdimar Gunnarsson, Rein


Skipulagsnefnd:
Aðalmenn:
óli þór ástvaldsson, þórustöðum 5, Formaður
Emilía Baldursdóttir, Syðra- Hóli
Brynjar Skúlason, Hólsgerði
Einar G. Jóhannsson, Eyrarlandi
Karel Rafnsson, Skógartröð 5

Varamenn:
Arnar árnason, Hranastöðum
Elísabet Sigurðardóttir, Jórunnarstöðum
Einar Gíslason, Brúnum
Gunnar Valur Eyþórsson, öngulsstöðum
Jón Jónsson, Stekkjarflötum


Skólanefnd:
Aðalmenn:
Skipun frestað, Formaður
Sigríður Bjarnadóttir, Hólsgerði, Varaformaður
Guðrún Harðardóttir, Hvassafelli 
Jóhann ó Halldórsson, Brekkutröð 4
Ingibjörg ösp Stefánsdóttir, Skógartröð 5

Varamenn:
Inga Björk Harðardóttir, Arnarhóli
Sigríður örvarsdóttir, Karlsbergi
Margrét ívarsdóttir, Skógartröð
Valdimar Gunnarsson, Rein
Gunnar Valur Eyþórsson, öngulsstöðum


Umhverfisnefnd:
Aðalmenn:
Valgerður Jónsdóttir, Espihóli, Formaður
Karl Karlsson, Karlsbergi
Sigurgeir Hreinsson, Hríshóli

Varamenn:
Sigurgeir Pálsson, Sigtúnum
Matthildur Bjarnadóttir, Rein
Gylfi Ketilsson, Syðri Tjörnum


Aðalfundur Eyþings:
Aðalmenn:
Elísabet Sigurðardóttir, Jórunnarstöðum
Jón Jónsson, Stekkjarflötum

Varamenn:
Sigríður örvarsdóttir, Karlsbergi
Einar Gíslason, Brúnum


Héraðsnefnd:
Aðalmenn
Arnar árnason, Hranastöðum
Bjarni Kristjánsson, Knarrabergi

Varamenn
Elísabet Sigurðardóttir, Jórunnarstöðum
Jón Jónsson, Stekkjarflötum


Launanefnd:
Aðalmenn:
Baldur Benjamínsson, Ytri Tjörnum
Guðmundur J. Guðmundsson, Holtsseli
Helgi örlygsson, þórustöðum 7

Varamenn
Hörður Guðmundsson, Svertingsstöðum
Hörður Snorrason, Hvammi
Einar G. Jóhannsson, Eyrarlandi


Skoðunarmenn reikninga:
Aðalmenn:
Sigurður Eiríksson, Vallartröð 3
Páll Ingvarsson, Reykús ytri

Varamenn
óli þór ástvaldsson, þórustöðum 5
Vaka Jónsdóttir, Punkti


Skólanefnd Tónlistarskóla Eyjafjarðar:
Aðalmaður:
Hugrún Hjörleifsdóttir, Brúnum

Varamaður:
Ingólfur Jóhannsson, Uppsölum

 

Svæðisbyggingarnefnd:
Aðalmaður:
árni Kristjánsson, Vallartröð
Varamaður:
Reynir Björgvinsson, Bringu


úttektarmaður:
Aðalmaður:
ólafur G. Vagnsson, Hléberg

Varamaður:
Ingibjörg Jónsdóttir, Villingadal


4. Umsókn Hjartar Haraldssonar, Víðigerði, dags. 18, maí 2006 um leyfi til stækkunar á fjósi.
Erindið er samþykkt samhljóða.


5. Erindi ólafar ástu Benediktsdóttur, dönskukennara við Hrafnagilsskóla, um að sveitarstjórn bjóði 25 manna hópi kennara og nemenda frá árósum til hátíðarkvöldverðar hinn 1. eða 2. sept. 2006.
Erindið er samþykkt og áætluðum kostnaði allt að kr. 100.000.- vísað til endurskoðunar á fjárhagsáætlun ársins.


6. Fundargerð skólanefndar Tónlistarskóla Eyjafjarðar, 81. fundur, 29. maí 2006, ásamt ársskýrslu og ársreikningi fyrir árið 2005 og áætlun um kostnaðarskiptingu á haustönn 2006.
Fundargerðin ásamt áætlun fyrir haustönn og ársskýrslu gefa ekki tilefni til ályktana.


7. ársreikningur Skjólbeltasjóðs Kristjáns Jónssonar fyrir árið 2005.
Samþykktur


8. Fundargerð stjórnar Eyþings, 171. fundur, 7. júní 2006.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktana.



Fleira ekki gert,  fundi slitið kl. 20:55

Getum við bætt efni síðunnar?