Sveitarstjórn

328. fundur 17. júlí 2007 kl. 14:00 - 14:00 Eldri-fundur

328. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarsal hennar að Syðra-Laugalandi þriðjudaginn 17. júlí 2007,   kl. 13.00.
Mætt voru:  Arnar árnason, Elín M. Stefánsdóttir, Gunnar Valur Eyþórsson,  Lilja Sverrisdóttir,  Einar Gíslason,  Reynir Björgvinsson og Bjarni Kristjánsson,  sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði Stefán árnason.
 
1.    Fundargerð skipulagsnefndar, 83. fundur, 4. júlí 2007.
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu skipulagsnefndar.

2.    Fundargerð skipulagsnefndar , 84. fundur, 5. júlí 2007.
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu skipulagsnefndar.

3.    Fundargerð heilbrigðisnefndar, 101. fundur, 11. júní 2007.
Lagt fram til kynningar.

4.    Hverfisfélag Brúnahlíðar, fundargerð frá 18. júní 2007 ásamt fsk.
Lagt fram til kynningar.


Fleira ekki gert,  fundi slitið kl.  13:40
Getum við bætt efni síðunnar?