Sveitarstjórn

343. fundur 12. mars 2008 kl. 11:57 - 11:57 Eldri-fundur
343. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn Syðra Laugaland, þriðjudaginn 11. mars 2008 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Elín Margrét Stefánsdóttir, Brynjar Skúlason, Stefán árnason, Bjarni Kristjánsson,
Fundargerð ritaði: Stefán árnason , skrifstofustjóri

Oddviti leitaði afbrigða til að taka á dagskrá fundargerð 99. fundar skipulagsnefndar. Var það samþykkt og verður 6. liður dagskrár. Aðrir liðir dagskrár færst til samræmis við þessa breytingu.

Dagskrá:

1. 0802007F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 171
Fundargerð 171. fundar skólanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

1.1. 0709008 - Sjálfsmatsaðferðir grunnskóla - Hrafnagilsskóli
Gefur ekki tilefni til ályktana.

1.2. 0802048 - Hrafnagilsskóli - Fjárhagsrammi
Gefur ekki tilefni til ályktana.

1.3. 0802049 - Verklagsreglur skólanefndar
Gefur ekki tilefni til ályktana.

1.4. 0802050 - Skýrsla skólanefndar 2007
Gefur ekki tilefni til ályktana.

1.5. 0802051 - Mótun sameiginlegrar framtíðarsýnar fyrir grunnskólastarf til 2020.
Gefur ekki tilefni til ályktana.

1.6. 0710008 - Vinnuhópur um nýtingu fasteigna
Gefur ekki tilefni til ályktana.

1.7. 0802052 - Krummakot - Fjárhagsrammi
Gefur ekki tilefni til ályktana.


2. 0803004F - Atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 53
Fundargerð 53. fundar atvinnumálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

2.1. 0803007 - Undirbúningur fyrir sameingilegan fund atvinnumála-, skipulags- og umhverfisnefnda 5.3.2008.
Gefur ekki tilefni til ályktana.


3. 0803006 - Sameiginlegur fundur atvinnumála-, skipulags- og umhverfisnefnda 5. mars 2008.
Sveitarstjórn samþykkir tillögu frá fundinum og óskar eftir tilnefningu fulltrúa í nefndina frá atvinnumálanefnd, umhverfisnefnd, íþrótta- og tómstundanefnd, skipulagsnefnd og menningarmálanefnd.
Annað í fundargerðinni gefur ekki tilefni til ályktana.


4. 0803002F - Menningarmálanefnd - 121
Fundargerð 121. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

4.1. 0803011 - Hljóðfærakaup fyrir Laugarborg.
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.2. 0803012 - Málefni bókasafns.
Gefur ekki tilefni til ályktana.


5. 0803003F - Menningarmálanefnd - 123
Fundargerð 123. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

5.1. 0803013 - Menningarsjóður Eyjafjarðarsveitar.
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi reglur um Menningarsjóð Eyjafjarðarsveitar með fyrirvara um smávægilegar breytingar á 5. og 6. grein.

5.2. 0803012 - Málefni bókasafns.
Gefur ekki tilefni til ályktana.


6. 0803007F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 99
Fundargerð 99. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

6.1. 0802036 - Hvammur, efnistaka - G. Hjálmarsson sækir um framkvæmdaleyfi
Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.

6.2. 0803019 - þverá 1 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku
Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.

6.3. 0803018 - Björgun efh sækir um námaleyfi í Eyjafjarðarsveit.
Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.

6.4. 0803020 - Akureyrarflugvöllur aðflugsljós - umsókn um framkvæmdaleyfi
Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.


7. 0802062 - ábendingar Landsbjargar vegna gangbrautar við Hrafnagilsskóla.
Sveitarstjóra falið að svara bréfritara og gera honum grein fyrir að endurbætur og uppsetning á hraðahindrun er fyrirhuguð á næstu vikum.

8. 0802061 - Grímseyjarhreppur óskar eftir aðild að barnaverndarnefnd Eyjafjarðar
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við erindið.

9. 0706021 - Almenningssamgöngur í Eyjafirði
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu starfshóps um almenningssamgöngur.

10. 0803015 - áskorun BKNE til sveitarstjórna vegna launakjara kennara.
Jafnframt lá fyrir erindi frá Huldu Jónsdóttur um launakjör kennara.
Sveitarstjóra er falið að svara bréfriturum.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:35
Getum við bætt efni síðunnar?