Sveitarstjórn

345. fundur 09. apríl 2008 kl. 09:29 - 09:29 Eldri-fundur

345. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 8. apríl 2008 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Reynir Björgvinsson, Elín Margrét Stefánsdóttir, Stefán árnason, Bjarni Kristjánsson,

Fundargerð ritaði:  Stefán árnason ,

Dagskrá:

1.    0803035 - Fundargerð byggingarnefndar 65. fundur.
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar á 4. og 5. lið svo og 7. og 8. lið fundargerðarinnar.
Afgreiðslu á 6. lið fundargerðarinnar er frestað og sveitarstjóra falið að skoða málið frekar og þá hvort gefa þurfi út framkvæmdaleyfi vegna framkvæmdarinnar.
Annað í fundargerðinni gefur ekki tilefni til ályktana.

2.    0803010F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 172
Fundargerð 172. fundar skólanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

2.1.    0803036 - Skýrsla Sesselju Sigurðardóttur leikskólaráðgjafa, um deildarstarf í Krummakoti.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.2.    0803037 - Leikskólinn Krummakot, skóladagatal 2008-2009.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.3.    0803038 - Leikskólinn Krummakot - Varðandi starfslýsingu aðstoðarleikskólastjóra.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.4.    0803039 - Leikskólinn Krummakot - Umsókn leikskólastjóra um óbreytta deildarskipan leikskólans.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.5.    0803040 - Deildarstjóri á Leikskólanum Krummakoti sækir um launalaust leyfi frá 09.08-02.09.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.6.    0802054 - Leikskólinn Krummakot - Beiðni um aukinn afslátt á dvalargjaldi og mötuneytiskostnaði.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.7.    0803041 - Gangbrautarmál og umferðaröryggi vegfarenda við leik- og grunnskóla.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
Karel Rafnsson óskaði að bókað yrði að hann tekur undir hugmyndir nefndararinnar um undirgöng.

2.8.    0803016 - Skólamálastefna sambands íslenskra sveitarfélaga.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.9.    0803046 - Mótun fræðslustefnu sveitarfélagsins.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.10.    0803047 - Hugmyndir að aukinni samþættingu milli skólastiga.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.11.    0803048 - Ungt fólk 2007 - Grunnskólanemar.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.12.    0803042 - Hrafnagilsskóli - Skóladagatal 2008 - 2009.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.13.    0803043 - Hrafnagilsskóli - kennsla og önnur störf, tímafjöldi 2008-2009.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.14.    0803044 - Viðbótarsamningar við kennara 2008-2009.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.15.    0803049 - Heimilisfræðistofa og hönnun skólalóðar.
Sveitarstjóra falið að gera nefndinni grein fyrir stöðu mála.

2.16.    0803045 - Hrafnagilsskóli, mynd- og handmenntastofa.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


3.    0803011F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 101
Fundargerð 101. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

3.1.    0803034 - þverá 1 - Eldri námur, umsókn um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.2.    0803019 - þverá 1 - Eyjafjarðará, umsókn um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.3.    0803056 - Hóll II / Kroppsengi - Ragnar Ingólfsson sækir um leyfi fyrir afmörkun lóðar.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.4.    0707009 - þórustaðir II - Tillaga að deiliskipulagi
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.5.    0705020 - Deiliskipulagstillögur vegna skógræktarreita í Saurbæ
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.6.    0707008 - Signýjarstaðir tillaga að deiliskipulagi
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.7.    0706002 - Grænahlíð - ofanflóðavarnir
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.8.    0803006 - Skipan vinnuhóps / Sameiginlegur fundur atvinnumála-, skipulags- og umhverfisnefnda 5. mars 2008.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


4.    0803012F - Atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 55
Fundargerð 55. fundar atvinnumálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

4.1.    0803050 - Beint frá býli. Guðmundur Jón Guðmundsson Holtseli kynnir félagið og markmið þess.
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.2.    0803006 - Skipan vinnuhóps / Sameiginlegur fundur atvinnumála-, skipulags- og umhverfisnefnda 5. mars 2008.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


5.    0803014F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafajraðarsveitar - 121
Fundargerð 121. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

5.1.    0803001 - Jónína Margrét Guðbjartsdóttir sækir um styrk vegna ferðar á Heimsmeistaramót í íshokkí.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

5.2.    0803002 - Stefanía Kristín Valgeirsdóttir sækir um styrk vegna golfæfingarferðar til Spánar.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

5.3.    0803024 - Hrund E Thorlacius sækir um styrk vegna ferðar á heimsmeistaramót í íshokki.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

5.4.    0803029 - Anna Sonja ágústsdóttir sækir um styrk vegna ferðar á heimsmeistaramót í íshokki.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

5.5.    0803003 - Kynning á viðburðum á vegum íþrótta- og ólympíusambands íslands.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

5.6.    0803051 - Skólahreysti 2008 - umsókn um styrk.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


6.    0804001F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 118
Fundargerð 118. fundar félagsmálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

6.1.    0804003 - Stefnumótun fyrir félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

6.2.    0804001 - Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


7.    0803015F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 124
Fundargerð 124. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

7.1.    0803055 - Sóknarnefnd Munkaþverárkirkju sækir um styrk til prentunar á söguskilti.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

7.2.    0803054 - Styrkumsókn vegna víðavangssýningar staðfugl-farfugl sumarið 2008.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

7.3.    0803031 - Freyvangsleikhúsið sækir um styrk úr Menningarsjóði Eyjafjarðarsveitar.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

7.4.    0803030 - Logi óttarsson og Hólmgeir Sigurgeirsson sækja um styrk til Menningarmálanefndar vegna gerðar heimildarmyndar.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

7.5.    0801031 - Gallerí Víðátta sækir um styrk fyrir starfsemi ársins 2008
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

7.6.    0706001 - Umsókn um styrk v/útgáfu niðjatals.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

7.7.    0802029 - Karlakór Eyjafjarðar sækir um styrk.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

7.8.    0803053 - Boð SagaZ um kaup á auglýsingum og kynningarefni í ritverkinu ísland, atvinnulíf og menning.

Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

7.9.    0803006 - Skipan vinnuhóps / Sameiginlegur fundur atvinnumála-, skipulags- og umhverfisnefnda 5. mars 2008.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

8.    0803052 - Frá aðalfundi Félags leikskólakennara 2008 - ályktanir.
Lagt fram til kynningar.

9.    0711032 - óbyggðanefnd, þjóðlendur - Norðurland Vestra
Lagt fram til kynningar.

10.    0804006 - Boð um lögmannsþjónustu vegna þjóðlendumála.
Lagt fram til kynningar.

11.    0804010 - Ráðning sveitarstjóra.
Samþykkt samhljóða að ráða Guðmund Jóhannsson sem sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar.

12. 0802058 - Frumvarp til skipulagslaga - mál nr. 374. http://althingi.is/altext/135/s/0616.html
Sveitarstjórn tekur undir athugsemdir Sambands ísl. sveitarfélaga um frumvarpið.

13. 0802059 - Frumvarp til laga um mannvirki - mál nr. 375. http://althingi.is/altext/135/s/0617.html
Sveitarstjórn tekur undir athugsemdir Sambands ísl. sveitarfélaga um frumvarpið.

14.    0802060 - Frumvarp til laga um breytingu á lögum um brunavarnir 75/2000 - mál nr. 376 http://althingi.is/altext/135/s/0618.html
Sveitarstjórn tekur undir athugsemdir Sambands ísl. sveitarfélaga um frumvarpið.

15.    0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
Fyrirliggjandi tillaga samþykkt með þeirri breytingu að 3. liður í upptalningu á efnistökustöðum verði felldur niður.

16. 0801018 - Samningur milli Flokkunar ehf og Eyjafjarðarsveitar um úrgangsstjórnun ásamt fygiskjölum
Fyrirliggjandi samningur er samþykktur.

17.    0711036 - Hvammur - Dómsmál nr. Y-2-2007
Sveitarstjórn samþykkir að beina því til Héraðsnefndar Eyjafjarðar að hún taki upp Fjallskilasamþykkt á svæði Hérðasnefndarinnar með hliðsjón af dómnum.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:45
Getum við bætt efni síðunnar?