347. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 6. maí 2008 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Reynir Björgvinsson, Elín Margrét Stefánsdóttir, Dórothea
Jónsdóttir, Stefán árnason, Bjarni Kristjánsson,
Fundargerð ritaði: Stefán árnason ,
Dagskrá:
1. 0805001 - ársreikningur Eyjafjarðarsveitar 2007.
á fundinn mætti þorsteinn þorsteinsson, endurskoðandi og gerði grein fyrir reikningnum.
Samþykkt að vísa reikningnum til síðari umræðu.
2. 0804006F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 173
Fundargerð 173. fundar skólanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. 0804023 - Hrafnagilsskóli, staða fjárhagsáætlunar 2008.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
2.2. 0803049 - Heimilisfræðistofa og hönnun skólalóðar.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
2.3. 0803046 - Mótun menntastefnu sveitarfélagsins.
Sveitarstjórn samþykkir að ráðin verði verkefnastjóri og óskar eftir því við nefndina að hún geri tillögu um hann.
2.4. 0803047 - Hugmyndir að aukinni samþættingu milli skólastiga.
Sveitarstjórn óskar eftir því við nefndina að hún geri tillögu um vinnuhóp til að vinna að samþættingu milli
skólastiga.
2.5. 0803014 - Umhverfi og heilsa barna í norrænum leikskólum - útgefinn bæklingur.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
2.6. 0803037 - Leikskólinn Krummakot, skóladagatal og starfsáætlun 2008-2009.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
2.7. 0804022 - Leikskólinn Krummakot, ársskýrsla 2006-2007.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
2.8. 0804020 - Sérkennslumál leikskóla, fyrirbyggjandi aðgerðir með talmeinafræðingi.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
2.9. 0804021 - Ráðning leikskólastjóra 2008.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
3. 0804008F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 103
Fundargerð 103. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. 0710026 - Komma / Vökuland - Umsókn um byggingarleyfi fyrir íbúðarhús.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
3.2. 0804031 - Munkaþverá - Anna Aðalheiður Guðmundsdóttir sækir um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku.
Afgreiðsla nefndarinnar
er samþykkt.
3.3. 0708027 - ölduhverfi - Deiliskipulag og viljayfirlýsing.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
3.4. 0804016 - Ytri-Varðgjá. Vaðlabyggð sækir um breytingu á Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2005-2025 vegna
efnistökusvæða.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
4. 0804010F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 119
Fundargerð 119. fundar félagsmálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. 0804003 - Stefnumótun fyrir félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
5. 0804028 - Norðurorka - samningar um hitaveitumál.
Samþykkt að skipa Hólmgeir Karlsson ásamt oddvita og sveitarstjóra í nefnd til að vinna áfram að málinu.
6. 0804025 - 3ja ára fjárhagsáætlun 2009-2011.
Fyrirliggjandi áætlun var samþykkt ásamt minnisblaði um skiptingu á framkvæmdafé.
7. 0804024 - Tillaga frá F-listanum um gjaldfrjálst aðgengi barna undir 12 ára aldri að sundlaug
Eyjafjarðarsveitar.
Sveitarstjórn samþykkir að aðgangur í sundlaug Eyjafjarðarsveitar verði gjaldfrjáls fyrir börn á leik-
og grunnskólaaldri tímabilið 1. júní 2008 til 31. maí 2009.
8. 0804030 - Aðalfundur Flokkunar ehf 30.apríl 2008.
Lagt fram til kynningar.
9. 0801012 - Djúpadalsvirkjun II - Endurbygging
Lagt fram til kynningar.
10. 0805002 - Umsókn Umf. Samherja um rýmri aðgang að sundlaug Hrafnagilsskóla.
Erindið er samþykkt.
11. 0709009 - Sala fasteigna að Syðra-Laugalandi
Tilboðinu er hafnað.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45.