Sveitarstjórn

348. fundur 21. maí 2008 kl. 10:55 - 10:55 Eldri-fundur
348. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 20. maí 2008 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Reynir Björgvinsson, Elín Margrét Stefánsdóttir, Stefán árnason, Bjarni Kristjánsson, Guðmundur Jóhannsson,

Fundargerð ritaði: Stefán árnason ,

Dagskrá:

1. 0804009F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafajraðarsveitar - 122
Fundargerð 122. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

1.1. 0802030 - Kvennahlaup íSí 2008
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

1.2. 0804005 - Aukafjarveiting vegna skápalæsinga í búningsklefum.
Samþykkt að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar næsta árs.

1.3. 0804015 - Aukafjárveiting til kaupa á vatnsfonti.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

1.4. 0804017 - Kaup á húsgögnum fyrir félagsmiðstöðina Hyldýpið.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.



2. 0805002F - Atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 56
Fundargerð 56. fundar atvinnumálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

2.1. 0805011 - Ljósleiðaravæðing í Eyjafjarðarsveit.
Afgreiðslu frestað.

2.2. 0805012 - Kurlun trjágreina.
Gefur ekki tilefni til ályktana..



3. 0805003F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 104
Fundargerð 104. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

3.1. 0805007 - Umsókn um leyfi til flutnings á fjallaskála í landi Kambfells.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.2. 0805006 - Umsókn um leyfi til flutnings sumarbústaðar í landi Teigs.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.3. 0801007 - Syðri-Varðgjá - Breyting á aðalskipulagi
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.4. 0803033 - Syðri - Varðgjá / Vogar. Deiliskipulag íbúðabyggðar
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.5. 0802021 - Syðri-Varðgjá / Grásteinn. Deiliskipulag vegna íbúðarhúss.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.6. 0708028 - Knarrarberg - deiliskipulag
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.7. 0711011 - Hjálmsstaðir / Reykhús ytri - Breyting á aðalskipulagi
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.8. 0802038 - Hjálmsstaðir/Reykhús Ytri - Deiliskipulag íbúðasvæðis
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.9. 0802039 - Rauðhús - Breyting á aðalskipulagi
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.10. 0801020 - Rauðhús - Breyting á deiliskipulagi frístundabyggðar.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.11. 0708027 - ölduhverfi - Deiliskipulag
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.12. 0804034 - ályktun aðalfundar BSE 2008 - Verndun ræktunarlands.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.



4. 0805006F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 125
Fundargerð 125. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

4.1. 0803012 - Málefni bókasafns.
Afgreislu frestað til næsta fundar.



5. 0805015 - Fundargerð byggingarnefndar 66. fundur.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt á 7. til og með 11. lið. Annað gefur ekki tilefni til ályktana.


6. 0805013 - Aðalfundur Atvinnuþrónunarfélas Eyjafjarðar 11. júní 2008.

Lagt fram til kynningar.


7. 0805001 - ársreikningur Eyjafjarðarsveitar 2007.
Fyrir fundinum lágu einnig athugsemdir frá Sigurði Eiríkssyni, skoðunarmanni.
Reikningurinn er samþykktur samhljóða og er athugasemdum Sigurðar vísað til umsagnar löggiltra endurskoðenda sveitarfélagsins sem síðan verði sendar til nefndar um reikningskil sveitarfélaga.


8. 0708029 - Reykárhverfi - flutningur á háspennilínu
Afgreiðslu frestað og sveitarstjóra falið að vinna málið áfram.


9. 0805016 - Handverkshátíð 2008 - Skipan fulltrúa í stjórn hátíðaninnar.
Samþykkt að skipa: Einar Gíslason, Dórótheu Jónsdóttur og Bryndísi Símonardóttur í nefndina.


10. 0707017 - Leifsstaðabrúnir 27 - Stækkun á aðstöðuhúsi.
Erindinu er vísað til skipulagsnefndar.


11. 0709009 - Sala fasteigna að Syðra-Laugalandi
Sveitarstjóra er gefin heimild til að gera tilboð í lóð undir skrifstofuhúsnæði Eyjafjarðarsveitar að Syðra Laugalandi.


12. 0802034 - Samstarfssamningur Umf. Samherja og Eyjafjarðarsveitar um lagningu yfirborðsefnis á hlaupabrautir
í ljósi nýrrar kostnaðaráætlunar við Tartan lögn og fyrirhugaða uppbyggingu frjálsíþróttaaðstöðu við Hrafnagilsskóla samþykkir sveitarstjórn að hætta við uppbyggingu vallarins að svo stöddu. Sveitarstjóra er falið að ræða við fulltrúa Samherja um aðrar framkvæmdir og eða lagfæringar á íþróttaaðstöðu í sveitarfélaginu.



þar sem þetta var síðasti fundur Bjarna Kristjánssonar, sveitarstjóra færði oddviti, fyrir hönd sveitarstjórnar honum bestu þakkir fyrir vel unnin störf og góða samvinnu undanfarin ár.
Bjarni þakkaði sveitarstjórn sömuleiðs fyrir góða samvinnu undanfarinna ára.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15.
Getum við bætt efni síðunnar?