Sveitarstjórn

350. fundur 20. júní 2008 kl. 13:15 - 13:15 Eldri-fundur
350. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 3. júní 2008 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Elín Margrét Stefánsdóttir, Kristín Kolbeinsdóttir, Stefán árnason, Guðmundur Jóhannsson,

Fundargerð ritaði:  Stefán árnason ,

í upphafi fundar bauð oddviti Guðmund Jóhannsson velkomin til starfa. Oddviti leitaði afbrigða til að taka á dagskrá skipan fulltrúa í Héraðsnefnd Eyjafjarðar í stað Bjarna Kristjánssonar. Var það samþykkt og verður 10. liður dagskrár.

Dagskrá:

1.    0805008F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 174
Fundargerð 174. fundar skólanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

1.1.    0803046 - Mótun menntastefnu sveitarfélagsins.
Afgreiðsla skólanefndar er samþykkt.
 
1.2.    0803047 - Hugmyndir að aukinni samþættingu milli skólastiga.
Afgreiðsla skólanefndar er samþykkt. Jafnframt óskar sveitarstjórn eftir því að skólanefnd gangi frá erindisbréfi fyrir vinnhópinn áður en hann tekur til starfa. Sveitarstjórn skipar sinn fulltrúa í vinnuhópinn þegar fyrir liggur erindisbréf.

1.3.    0804021 - Ráðning leikskólastjóra 2008.
Afgreiðsla skólanefndar er samþykkt.


2.    0805011F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 83
Fundargerð 83. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

2.1.    0711031 - Eyðing kerfils
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


3.    0805012F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 120
Fundargerð 120. fundar félagsmálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

3.1.    0805017 - Sumarvinna fatlaðra 2008.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.2.    0805024 - Forvarnardagurinn 2007 - Niðurstöður verkefnavinnu.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.3.    0804003 - Stefnumótun fyrir félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


4.    0805014F - Atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 57
Fundargerð 57. fundar atvinnumálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

4.1.    0805027 - Fjallskil vor 2008.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

4.2.    0802015 - Girðingar - Vor 2008.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

4.3.    0805011 - Ljósleiðaravæðing í Eyjafjarðarsveit.
Afgreiðslu frestað þar til fyrir liggur niðurstaða úr útboði Fjarskiptasjóðs á háhraðatenginu á svæðum utan markaðssvæða.


5.    0805015F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 106
Fundargerð 106. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

5.1.    0804039 - Hvammur - Efnistaka. Svör umsagnaraðila við fyrirspurn Harðar Snorrasonar vegna aðalskipulagsbreytingar.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

5.2.    0805026 - Hvammur - Deiliskipulag vegna efnistöku.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

5.3.    0805025 - Tjarnir - Virkjun.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

5.4.    0708027 - ölduhverfi - Deiliskipulag
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

5.5.    0707017 - Leifsstaðabrúnir 27 - Stækkun á aðstöðuhúsi.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


6.    0805023 - Breyting á 10. gr. stofnskrár Minjasafnsins á Akureyri.
Erindið er samþykkt og er sveitarstjóra falið að finna tíma fyrir fundinn.


7.    0805022 - 110. fundargerð heilbrigðisnefndar, ásamt ársreikningi 2007 og samþykkt til umsagnar..
Fundargerðin er lögð fram til kynningar. Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við framlagðan ársreikning 2007.
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi drög að samþykkt um hesthús og önnur gripahús í skipulögðum búfjárhverfum á starfsvæði heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra.



8.    0805002 - Umsókn Umf. Samherja um rýmri aðgang að sundlaug Hrafnagilsskóla.
Tekið fyrir bréf frá Garðari Jóhannessyni íþrótta- og tómstundafulltrúa. Sveitarstjórn sér ekki ástæðu til að hverfa frá fyrri ákvörðun um opnunartíma sundlaugar. Að öðru leyti vísar sveitarstjórn bréfi Garðars til íþrótta- og tómstundanefndar til frekari úrlausnar varðandi sunnudagsopnun.


9.    0709009 - Sala fasteigna að Syðra-Laugalandi
Fyrir fundinum lá gagngtilboð frá stjórn Prestsetra í lóð undir skrifstofuhúsi.
Sveitarstjóra falið að vinna málið áfram.

Einnig lá fyrir fundinum bréf frá Bjargeyju Ingólfsdóttur og Brynjari Hólm Bjarnasyni þar sem þau falla frá tilboði sínu í Syðra Laugaland, skrifstofuhús.
Sveitarstjórn samþykkir erindi Bjargeyjar og Brynjars.
 

10.    0806016 - Skipan í Héraðsnefnd Eyjafjarðar
Samþykkt að Guðmundur Jóhannsson taki sæti Bjarna í nefndinni.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:10
Getum við bætt efni síðunnar?