Sveitarstjórn

353. fundur 28. júlí 2008 kl. 11:40 - 11:40 Eldri-fundur
353. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi,
föstudaginn 25. júlí 2008 og hófst hann kl. 09:00Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Reynir Björgvinsson, Brynjar Skúlason, Stefán árnason, Guðmundur Jóhannsson,

Fundargerð ritaði: Stefán árnason ,Dagskrá:

1. 0806006F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 107

Fundargerð 107. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

1.1. 0806041 - Aðalskipulag leiðrétting á séruppdrætti I, Kaupangshverfi - þórustaðir

Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

1.2. 0806040 - þverá 1 - Umsókn um framkvæmdaleyfi

Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

1.3. 0805020 - Aðalskipulag Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020.

Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

1.4. 0804031 - Munkaþverá - Anna Aðalheiður Guðmundsdóttir sækir um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku.

Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

1.5. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.

Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

1.6. 0806042 - Grendarkynning, bílskúr og viðbygging,

Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2. 0806008F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 122

Fundargerð 122. fundar félagsmálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

2.1. 0804003 - Stefnumótun fyrir félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.

Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.2. 0806045 - Styrkbeiðni

Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3. 0807001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 108

Fundargerð 108. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

3.1. 0801020 - Rauðhús - Breyting á deiliskipulagi frístundabyggðar.

Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.2. 0802038 - Hjálmsstaðir/Reykhús Ytri - Deiliskipulag íbúðasvæðis

Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.3. 0807003 - Reykhús ytri, Hjálmsstaðir / Breiðasund umsókn um nafngift á lóðum

Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.4. 0807002 - Tilkynning Skipulagsstofnunar um að ekki sé heimilt að gera deiliskipulag fyrir einstaka lóðir

Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.5. 0806041 - Aðalskipulag leiðrétting á séruppdrætti I, Kaupangshverfi - þórustaðir

Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.6. 0802045 - þverá 1 - Breyting á aðalskipulagi vegna jarðgerðarstöðvar.

Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.7. 0807006 - ósk um vegtengingu Leifsstaðabrúnir 9

Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.8. 0803033 - Syðri - Varðgjá / Vogar. Deiliskipulag íbúðabyggðar

Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 9:15


___________________________ ___________________________
___________________________ ______________________________________________________ ___________________________
___________________________ ___________________________
Getum við bætt efni síðunnar?