355. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 16. september 2008 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Sigríður örvarsdóttir, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Stefán
árnason, Guðmundur Jóhannsson,
Fundargerð ritaði: Stefán árnason ,
Dagskrá:
1. 0809001F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 177
Fundargerð 177. fundar skólanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. 0809001 - Gjaldskrá vistunar í skólasamfélaginu
Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
1.2. 0806052 - Samrekstur skóla
Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
1.3. 0806035 - Kynning á stöðu ráðningarmála grunnskóla skólaárið 2008-2009
Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
1.4. 0809002 - Kynning á stöðu ráðningarmála leikskóla skólaárið 2008-2009
Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
1.5. 0809003 - Nemendur grunnskólans
Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
1.6. 0809004 - Nemendur leikskólans
Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
1.7. 0809005 - Ný lög menntunar
Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
1.8. 0809006 - Skipan í skólaráð
Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
1.9. 0803041 - Gangbrautarmál og umferðaröryggi vegfarenda við leik- og grunnskóla.
Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
1.10. 0803044 - Viðbótarsamningar við kennara 2008-2009.
Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
1.11. 0803049 - Heimilisfræðistofa og hönnun skólalóðar.
Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
1.12. 0803045 - Hrafnagilsskóli, mynd- og handmenntastofa.
Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
1.13. 0809007 - íbúðir á vegum sveitarfélagsins til ráðstöfunar fyrir starfsfólk skólanna
Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
2. 0809003F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 110
Fundargerð 110. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. 0808014 - ósk um breytingu á skipulagi
Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
2.2. 0807006 - ósk um vegtengingu Leifsstaðabrúnir 9
Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
2.3. 0809010 - Torfur - Umsókn um framkvæmdaleyfi til malartöku úr Skjóldalsá
Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
2.4. 0802045 - þverá 1 - Breyting á aðalskipulagi vegna jarðgerðarstöðvar.
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu skipulagsnefndar á athugasemdunum.
Jafnframt samþykkir sveitarstjórn tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2005 - 2025, ásamt umhverfisskýrslu. Sveitarstjóra
er falið að senda gögnin til Skipulagsstofnunar til afgreiðslu.
2.5. 0808010 - Syðri-Varðgjá / Vogar, Umsókn um nafn á íbúðarhúsi
Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
3. 0808015 - Beiðni um styrk
Sveitarstjórn samþykkir að veita Jóni Gunnari Benjamínssyni styrk kr. 300.000.-
4. 0809008 - ósk um aðkomu að stofnun Menningarfélagins Hofs ses
Sveitarstjórn vísar erindinu til umsagnar hjá menningarmálanefnd.
5. 0809014 - Félagsaðstaða aldraðra
Sveitarstjórn samþykkir tillögu sveitarstjóra um að ráðist verði í framkvæmdir við norðurhluta heimavistarhúss
Hrafnagilsskóla svo þar megi taka til starfa ný aðstaða Félags aldraðra á 20 ára afmæli félagsins sem verður á
vormánuðum 2009. Verkefnið verði unnið í samráði við Félag aldraðra. Fyrir liggur kostnaðaráætlun dagsett 13. feb. 2008
frá AVH og hljóðaði hún uppá 7.2 milljónir. í fjárhagsáætlun ársins 2008 er gert ráð fyrir fjárveitingu
til verkefnisins.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15